EM í dag #3: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins

Það er einn dagur í leikinn stóra gegn Belgíu en Ísland mætir Belgum á Eurobasket í hádeginu á morgun. EM í dag fékk liðsstyrk að þessu sinni frá Herði Unnsteinssyni. Körfuboltasérfræðingi hjá Sýn og hann er þess utan nýráðinn afreksstjóri KKÍ og fylgir íslenska liðinu á EM.

134
09:48

Vinsælt í flokknum Körfubolti