Eurogym frestað um eitt ár vegna kórónuveirunnar
Eurogym fimleikahátíðin, stefndi í að verða stærsti íþróttaviðburður íslands en hátíðin átti að fara fram í sumar en hefur nú verið frestað vegna kórónuveirufaraldsins. Halla Karí Hjaltested segir tjónið vera gríðalegt