Rafmögnuð stemning í Höllinni
Spennan fer vaxandi fyrir loka degi landsfundar Sjálfstæðisflokksins en þá mun koma í ljós hver verður næsti formaður flokksins. Formannsefnin fengu tækifæri til að ávarpa fundargesti í dag.
Spennan fer vaxandi fyrir loka degi landsfundar Sjálfstæðisflokksins en þá mun koma í ljós hver verður næsti formaður flokksins. Formannsefnin fengu tækifæri til að ávarpa fundargesti í dag.