Fjárhættuspil á netinu hafi skaðlegustu áhrifin
Velskur sérfræðingur í spilafíkn segir mikilvægt að vinna gegn því að fjárhættuspil verði almennt viðurkennd. Skýrar reglur þurfi að gilda um peningaspil en ekki banna þau. Fjárhættuspil á netinu hafi skaðlegustu áhrifin á fólk.