Grautarmessa í Hrepphólakirkju sló í gegn
Gestir nýársmessu í Hrepphólakirkju voru alsælir með grjónagraut og slátur, sem þeir gæddu sér á að lokinni messu í dag. Karlarnir í kirkjukórnum sáu um veitingar.
Gestir nýársmessu í Hrepphólakirkju voru alsælir með grjónagraut og slátur, sem þeir gæddu sér á að lokinni messu í dag. Karlarnir í kirkjukórnum sáu um veitingar.