Donni spenntur fyrir öðrum slag við Grikki

Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, er mættur aftur í íslenska landsliðið í handbolta og hann lét til sín taka í sigrinum gegn Grikklandi ytra á miðvikudag. Hann verður aftur í eldlínunni í Laugardalshöll á morgun og ætlar sér annan sigur gegn Grikkjum.

95
03:10

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta