Ísland í dag - „Ég varð svo döpur og reið.“

Ökumaður sofnaði og fólk dó. „Þetta þurfti ekki að gerast og ég skil ekki að fólk passi sig ekki betur,“ segir lögreglukonan Guðrún Jack sem var fyrst á vettvang og fann til reiði jafnt sem sorgar enda dó vinur hennar. Átakið Ekki geispa golunni stendur nú yfir en sögu Guðrúnar má sjá í spilaranum hér að ofan.

1274
08:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag