Ísland í dag - Verkefnið kostaði fimm hundruð milljónir

„Þú finnur fyrir kulda, hita og hristist mest allan tímann,“ segir Kristján sem opnaði á dögunum Volcano Express í Hörpu, verkefni kostaði yfir hálfan milljarð en Ísland í dag fylgdist með ferlinu frá A til Ö. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

60
10:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag