Ekkert um Grænland án Grænlendinga

Ný landstjórn er tekin við völdum á Grænlandi, eftir að fjórir af fimm flokkum á grænlenska þinginu náðu saman í gær. Jens-Frederik Nielsen verður formaður landstjórnarinnar, sem er mynduð í skugga mikils áhuga Bandaríkjastjórnar á Grænlandi.

281
04:17

Vinsælt í flokknum Fréttir