Rússneskum drónum flogið inn í lofthelgi Póllands

Pólverjar hafa ekki verið nær hernaðarátökum frá seinni heimstyrjöld segir forsætisráðherra landsins eftir að rússenskum drónum var flogið inn í lofthelgi þeirra. Sendiherra Íslands í Póllandi telur yfirlýsingar Rússa um óviljaverk verða ótrúverðugar og segir einbeittan brotavilja þeirra áhyggjuefni.

27
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir