Taka líklega ekki þátt í Eurovision verði Ísrealar með

Verkefnastjóri hjá RÚV telur afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision á næsta ári verði Ísrael með. Ótti hafi gripið um sig á úrslitakvöldinu í ár þegar það leit út fyrir að Ísrael gæti unnið keppnina.

121
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir