Bítlafár eftir 65 ár
Sextíu og fimm ár eru liðin síðan Bítlarnir komu fyrst saman og að því tilefni verður blásið til stórtónleika til heiðurs bresku hljómsveitinni í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.
Sextíu og fimm ár eru liðin síðan Bítlarnir komu fyrst saman og að því tilefni verður blásið til stórtónleika til heiðurs bresku hljómsveitinni í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.