Engu íslensku fyrirtæki var boðið

Það er vandamál hversu fáar íslenskar nýsköpunarlausnir í heilbrigðiskerfinu nýtast hér á landi. Þetta segir framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækis. Engu íslensku fyrirtæki var boðið að halda erindi á ráðstefnu stjórnvalda um slíkar lausnir á dögunum.

4
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir