Ísland í dag - Nærmynd af Frey Alexanderssyni

Ýktur, alls ekki handlaginn, en mjög góður kokkur. Þetta er meðal þess sem vinir og kona Freys Alexanderssonar segja um hinn nýja aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

2681
09:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag