Kulnun óskilgreint hugtak segir sálfræðingur
Það vakti athygli á dögunum þegar landsliðsmaðurinn í handboltanum Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík segir kulnun illa skilgreint hugtak.