Neyðarlending á þjóðveginum

Flugmaður eins hreyfils flugvélar framkvæmdi neyðarlendingu á þjóðveginum vegna bilunar sem kom upp í vélinni. Hann var ómeiddur þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn.

21429
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir