Tvíefldur Gunnar Nelson
Gunnar Nelson stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí næstkomandi. Hann hefur á ný fundið neista sem hafði verið týndur í fleiri ár og virkar einbeittari en oft áður.
Gunnar Nelson stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí næstkomandi. Hann hefur á ný fundið neista sem hafði verið týndur í fleiri ár og virkar einbeittari en oft áður.