Hugsaði um að hætta

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir naut þess vel að vinna til verðlauna á Smáþjóðaleikunum í Andorra á dögunum eftir mikla erfiðleika undanfarin ár. Hún hefur oftar en einu sinni verið nærri því að hætta en lítur nú björtum augum til framtíðar.

45
02:40

Vinsælt í flokknum Sport