Vilhjálmur pabbi Karólínu fyrir leik gegn Finnlandi
Vilhjálmur Haraldsson, faðir landsliðskonunnar Karólínu Leu, er mættur út til Sviss á stuðningsmannasvæði íslenska landsliðsins fyrir fyrsta leik gegn Finnlandi. Hann er einstaklega stoltur af sinni stelpu, sem spilar ekki bara landsleik í dag heldur samdi hún líka við ítalska stórliðið Inter í morgun.