Plokka allt mögulegt
Þá eru það fjórar öflugar vinkonur á Selfossi, sem fara reglulega saman út til að plokka rusl í bæjarfélaginu og fengu Umhverfisverðlaun Árborgar fyrir framtakið. Stundum finna þær notaðar nærbuxur og sokka á ferðum sínum.
Þá eru það fjórar öflugar vinkonur á Selfossi, sem fara reglulega saman út til að plokka rusl í bæjarfélaginu og fengu Umhverfisverðlaun Árborgar fyrir framtakið. Stundum finna þær notaðar nærbuxur og sokka á ferðum sínum.