Margt á huldu um árásina

Víðtækar truflanir hafa orðið á flugsamgöngum í Evrópu eftir að netárás var gerð á innritunarbúnað sem notaður er á flugvöllum víða í álfunni. Sérfræðingur í netöryggi segir markmiðið líklega hafa verið að valda usla.

3
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir