Annar maður skotinn til bana af ICE Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 24. janúar 2026 16:45 Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota. AP/Alex Kormann Annar maður hefur var skotinn til bana af fulltrúum Innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna, ICE, í Minnesota. Nokkrar vikur eru síðan fulltrúi ICE skaut konu til bana. Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, greindi fyrst frá á samfélagsmiðlinum X. Miðillinn Minnessota Star Tribune hefur eftir lögreglu að maðurinn sé látinn. Fréttastofa AP hefur undir höndum sjúkrahúsgögn en í þeim segir að hinn látni hafi verið 51 árs. Á myndbandsupptöku af vettvangi sjást fulltrúar ICE yfirbuga mann og síðan skjóta hann. Ekki liggur fyrir hver aðdragandi árásarinnar var en lögregla segir frá því að maðurinn hafi verið vopnaður byssu og skothylkjum. AP segir frá því að fjöldi fólks hafi safnast saman eftir skotárásina og hrópað fúkyrði að lögreglumönnum. Táragasi hafi verið beitt á vettvangi motmælanna. „Ég var að tala við Hvíta húsið eftir aðra hræðilega skotárás af hendi fulltrúa alríkisyfirvalda í morgun. Minnesota hefur fengið nóg. Þetta er hræðilegt,“ skrifar Walz á X. I just spoke with the White House after another horrific shooting by federal agents this morning. Minnesota has had it. This is sickening. The President must end this operation. Pull the thousands of violent, untrained officers out of Minnesota. Now.— Governor Tim Walz (@GovTimWalz) January 24, 2026 Sex vikur eru síðan fulltrúar ICE tóku til starfa í Minnesota-fylki með það að markmiði að handtaka alla glæpamenn og ólöglega innflytjendur. Þann 7. janúar var hin 37 ára gamla Renee Good var skotin til bana af fulltrúum ICE. Í framhaldinu hefur mikill fjöldi fólks mótmælt í Minnesota. Í gær voru tugir handteknir fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu á meðan mótmælunum stóð. Opinber X-aðgangur Minneapolis-borgar greinir frá því á X að unnið sé að rannsókn á málinu og að íbúar séu beðnir um að halda ró sinni og rýma mótmælasvæðið. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, greindi fyrst frá á samfélagsmiðlinum X. Miðillinn Minnessota Star Tribune hefur eftir lögreglu að maðurinn sé látinn. Fréttastofa AP hefur undir höndum sjúkrahúsgögn en í þeim segir að hinn látni hafi verið 51 árs. Á myndbandsupptöku af vettvangi sjást fulltrúar ICE yfirbuga mann og síðan skjóta hann. Ekki liggur fyrir hver aðdragandi árásarinnar var en lögregla segir frá því að maðurinn hafi verið vopnaður byssu og skothylkjum. AP segir frá því að fjöldi fólks hafi safnast saman eftir skotárásina og hrópað fúkyrði að lögreglumönnum. Táragasi hafi verið beitt á vettvangi motmælanna. „Ég var að tala við Hvíta húsið eftir aðra hræðilega skotárás af hendi fulltrúa alríkisyfirvalda í morgun. Minnesota hefur fengið nóg. Þetta er hræðilegt,“ skrifar Walz á X. I just spoke with the White House after another horrific shooting by federal agents this morning. Minnesota has had it. This is sickening. The President must end this operation. Pull the thousands of violent, untrained officers out of Minnesota. Now.— Governor Tim Walz (@GovTimWalz) January 24, 2026 Sex vikur eru síðan fulltrúar ICE tóku til starfa í Minnesota-fylki með það að markmiði að handtaka alla glæpamenn og ólöglega innflytjendur. Þann 7. janúar var hin 37 ára gamla Renee Good var skotin til bana af fulltrúum ICE. Í framhaldinu hefur mikill fjöldi fólks mótmælt í Minnesota. Í gær voru tugir handteknir fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu á meðan mótmælunum stóð. Opinber X-aðgangur Minneapolis-borgar greinir frá því á X að unnið sé að rannsókn á málinu og að íbúar séu beðnir um að halda ró sinni og rýma mótmælasvæðið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira