Húsó fjarlægðir af Rúv Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. janúar 2026 15:00 Arnór Pálmi Arnarson og Dóra Jóhannsdóttir tóku við verðlaunum fyrir Húsó. Arnór var tilnefndur í flokknum leikstjóri ársins og þau Dóra saman fyrir handrit ársins 2024. Mummi Lú Sjónvarpsserían Húsó hefur verið fjarlægð fyrr en áætlað var af vefsíðu Ríkisútvarpsins. Dóra Jóhannsdóttir, einn handritshöfunda þáttanna, segir að þættirnir verði settir inn aftur þegar framleiðandi afhendir réttan kreditlista. Hún sjálf berst fyrir því að nafn hennar sé sett á kreditlistann. Dóra greinir frá fregnunum á Facebook-síðu sinni. „Rúv hefur sagt að þáttaröðin verði sett aftur inn þegar framleiðandi afhendir uppfærðan og réttan kreditlista, en verkið var bæði frumsýnt og endursýnt af Rúv án þess að ég fengi lögbundinn höfundakredit,“ segir Dóra. Hvorki nafn Dóru né dulnefni hennar, Hekla Hólm, er á kreditlista þáttanna. Nafn hennar var fyrst tengt þáttunum þegar hún var tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta handrit. Hún, auk Arnórs Pálma Arnarsonar og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, unnu verðlaunin. „Húsó er sagan mín, byggir á minni eigin reynslu,“ sagði Dóra í þakkarræðu sinni. „Enginn vafi liggur á aðkomu minni að þáttaröðinni Húsó. Engin svör hafa þó fengist um hvenær framleiðandi hyggst afhenda þættina með leiðréttum kreditlista, þrátt fyrir að framleiðendum beri lögum samkvæmt að veita höfundum kredit,“ segir hún. Þættirnir voru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu Glassriver. Dóra segir málið aldrei hafa varðað ágreining milli höfunda heldur um að „framleiðendur virði sæmdarrétt“. Hún hafi sjálf ítrekað óskað eftir að henni og Rúv yrði afhentur uppfærður og réttur kreditlista en ekki fengið það í gegn. Sjá nánar: Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Kvikmyndagerð á Íslandi Höfundar- og hugverkaréttur Íslensku sjónvarpsverðlaunin Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Dóra greinir frá fregnunum á Facebook-síðu sinni. „Rúv hefur sagt að þáttaröðin verði sett aftur inn þegar framleiðandi afhendir uppfærðan og réttan kreditlista, en verkið var bæði frumsýnt og endursýnt af Rúv án þess að ég fengi lögbundinn höfundakredit,“ segir Dóra. Hvorki nafn Dóru né dulnefni hennar, Hekla Hólm, er á kreditlista þáttanna. Nafn hennar var fyrst tengt þáttunum þegar hún var tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta handrit. Hún, auk Arnórs Pálma Arnarsonar og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, unnu verðlaunin. „Húsó er sagan mín, byggir á minni eigin reynslu,“ sagði Dóra í þakkarræðu sinni. „Enginn vafi liggur á aðkomu minni að þáttaröðinni Húsó. Engin svör hafa þó fengist um hvenær framleiðandi hyggst afhenda þættina með leiðréttum kreditlista, þrátt fyrir að framleiðendum beri lögum samkvæmt að veita höfundum kredit,“ segir hún. Þættirnir voru framleiddir af framleiðslufyrirtækinu Glassriver. Dóra segir málið aldrei hafa varðað ágreining milli höfunda heldur um að „framleiðendur virði sæmdarrétt“. Hún hafi sjálf ítrekað óskað eftir að henni og Rúv yrði afhentur uppfærður og réttur kreditlista en ekki fengið það í gegn. Sjá nánar: Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru
Kvikmyndagerð á Íslandi Höfundar- og hugverkaréttur Íslensku sjónvarpsverðlaunin Bíó og sjónvarp Ríkisútvarpið Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira