Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2026 10:02 Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, sést hér drekka kaffi úr Arsenal-bolla fyrir leikinn i gær. Getty/Catherine Ivill Öll augu, og allar myndavélar, eru á þér sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni og þegar illa gengur þá er oft auðvelt að gefa færi á sér. Danski stjórinn fékk að kynnast því í gærkvöldi. Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði að hann hefði ekki tekið eftir því að hann væri að drekka úr Arsenal-bolla fyrir leikinn gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær og bætti við að það hefði verið „algjörlega heimskulegt“ af honum að gera það. Frank sást á mynd drekka úr kaffibolla með merki Arsenal, erkifjenda Spurs, áður en leikur þeirra hófst á miðvikudag. Thomas Frank... what's that in your hands? 😬 pic.twitter.com/bySo5ovsUI— B/R Football (@brfootball) January 7, 2026 Myndinni var mikið deilt á samfélagsmiðlum og þegar Frank var spurður út í hana eftir leikinn sagði hann: Algjörlega heimskulegt af mér „Það er óhætt að segja að þar sem við vinnum ekki hvern einasta fótboltaleik, þá væri það algjörlega heimskulegt af mér að taka bolla með Arsenal-merki á,“ sagði Thomas Frank. „Þeir voru í búningsklefanum í leiknum á undan okkur [á laugardag]. Það er eðlilegt að segja „gefðu mér einn espressóbolla“ fyrir hvern leik,“ sagði Frank. Sorglegt að ég þurfi að fá svona spurningu „Mér finnst það svolítið sorglegt í fótbolta að ég þurfi að fá svona spurningu. Við erum klárlega á rangri leið ef við höfum áhyggjur af því að ég sé með bolla frá öðru félagi. Auðvitað myndi ég ekki gera það. Það væri virkilega heimskulegt,“ sagði Frank. Arsenal voru síðustu gestirnir á Vitality-leikvanginum og unnu þar 3-2 sigur um helgina. Engu að síður leit myndin af Frank með Arsenal-bolla illa út fyrir stjóra Spurs sem sætir gagnrýni fyrir frammistöðu liðsins. 3-2 tap Tottenham gegn Bournemouth í gærkvöldi, eftir mark frá Antoine Semenyo undir lokin, þýðir að þeir hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eru í fjórtánda sæti töflunnar. Erfitt að kyngja í dag „Ég held að það sé óhætt að segja að fyrir alla sem tengjast Tottenham sé þetta erfitt að kyngja í dag,“ sagði Frank. „Vonandi sjá allir hversu mikið við lögðum á okkur til að koma öllu í rétta átt. „Í heildina var frammistaðan góð, sérstaklega í seinni hálfleik, í leik þar sem við áttum skilið að fá meira út úr,“ sagði Frank. „Það er afar sársaukafullt að vera hluti af þessu, svo auðvitað er fólk svekkt – það er eðlilegt. Það er mjög erfitt að sitja hérna núna og hafa ekkert fengið út úr heilt yfir góðri frammistöðu,“ sagði Frank. 🚨☕️ Thomas Frank replies on drinking from Arsenal cup tonight: “I definitely did not notice it. It would be completely stupid of me to take it if I knew”.“It's a little bit sad that I need to be asked about it. I would never do something that stupid”, says via @AlasdairGold. pic.twitter.com/IF98aXDWgi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2026 Enski boltinn Tottenham Hotspur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, sagði að hann hefði ekki tekið eftir því að hann væri að drekka úr Arsenal-bolla fyrir leikinn gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær og bætti við að það hefði verið „algjörlega heimskulegt“ af honum að gera það. Frank sást á mynd drekka úr kaffibolla með merki Arsenal, erkifjenda Spurs, áður en leikur þeirra hófst á miðvikudag. Thomas Frank... what's that in your hands? 😬 pic.twitter.com/bySo5ovsUI— B/R Football (@brfootball) January 7, 2026 Myndinni var mikið deilt á samfélagsmiðlum og þegar Frank var spurður út í hana eftir leikinn sagði hann: Algjörlega heimskulegt af mér „Það er óhætt að segja að þar sem við vinnum ekki hvern einasta fótboltaleik, þá væri það algjörlega heimskulegt af mér að taka bolla með Arsenal-merki á,“ sagði Thomas Frank. „Þeir voru í búningsklefanum í leiknum á undan okkur [á laugardag]. Það er eðlilegt að segja „gefðu mér einn espressóbolla“ fyrir hvern leik,“ sagði Frank. Sorglegt að ég þurfi að fá svona spurningu „Mér finnst það svolítið sorglegt í fótbolta að ég þurfi að fá svona spurningu. Við erum klárlega á rangri leið ef við höfum áhyggjur af því að ég sé með bolla frá öðru félagi. Auðvitað myndi ég ekki gera það. Það væri virkilega heimskulegt,“ sagði Frank. Arsenal voru síðustu gestirnir á Vitality-leikvanginum og unnu þar 3-2 sigur um helgina. Engu að síður leit myndin af Frank með Arsenal-bolla illa út fyrir stjóra Spurs sem sætir gagnrýni fyrir frammistöðu liðsins. 3-2 tap Tottenham gegn Bournemouth í gærkvöldi, eftir mark frá Antoine Semenyo undir lokin, þýðir að þeir hafa aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eru í fjórtánda sæti töflunnar. Erfitt að kyngja í dag „Ég held að það sé óhætt að segja að fyrir alla sem tengjast Tottenham sé þetta erfitt að kyngja í dag,“ sagði Frank. „Vonandi sjá allir hversu mikið við lögðum á okkur til að koma öllu í rétta átt. „Í heildina var frammistaðan góð, sérstaklega í seinni hálfleik, í leik þar sem við áttum skilið að fá meira út úr,“ sagði Frank. „Það er afar sársaukafullt að vera hluti af þessu, svo auðvitað er fólk svekkt – það er eðlilegt. Það er mjög erfitt að sitja hérna núna og hafa ekkert fengið út úr heilt yfir góðri frammistöðu,“ sagði Frank. 🚨☕️ Thomas Frank replies on drinking from Arsenal cup tonight: “I definitely did not notice it. It would be completely stupid of me to take it if I knew”.“It's a little bit sad that I need to be asked about it. I would never do something that stupid”, says via @AlasdairGold. pic.twitter.com/IF98aXDWgi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2026
Enski boltinn Tottenham Hotspur Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira