Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. janúar 2026 06:49 Rodríguez og aðrir ráðamenn í Venesúela virðast hafa komist að þeirri niðurstöðu að best sé að freista þess að friðþægja Bandaríkjastjórn. Getty/Carlos Becerra Delcy Rodríguez, varaforseti Venesúela og sitjandi forseti í fjarveru Nicolás Maduro, sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hún virðist rétta fram sáttarhönd til stjórnvalda í Bandaríkjunum. Rodríguez ítrekaði að Venesúela væri sjálfráða land, sem vildi vera án utanaðkomandi ógnar, en sagði jafnframt að þarlend stjórnvöld væru reiðubúin til að vinna með Bandaríkjunum að sameiginlegri framþróun. Það þyrfti þó að gerast innan ramma alþjóðalaga. Lítið virðist vitað um stöðu mála í Venesúela eftir að Bandaríkjamenn réðust inn og handtóku Maduro og fluttu til Bandaríkjanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað að Bandaríkjamenn séu við stjórnvölinn í Venesúela en sú stjórn virðist felast í einhvers konar samtali milli Bandaríkjastjórnar og ráðamanna í landinu. Rodríguez var herská á laugardag og sakaði Bandaríkjamenn um hreina og beina innrás í landið, þrátt fyrir að Trump hefði skömmu áður greint frá því að utanríkisráðherrann Marco Rubio hefði átt í samskiptum við Rodríguez og að hún hefði samþykkt að vinna með Bandaríkjamönnum. Eftir ummæli Rodríguez hótaði Trump hins vegar að hún myndi hafa verra af ef hún sýndi ekki samstarfsvilja og virðist Rodríguez hafa mildast í afstöðu sinni eftir það. Þá vekur athygli að í yfirlýsingu sinni í gær ítrekaði varaforsetinn ekki áköll sín eftir því að Maduro yrði látinn laus. „Þjóð okkar og land verðskulda frið og samtal, ekki stríð. Það hefur ávallt verið afstaða Nicolás Maduro forseta og það er afstaða allra Venesúelabúa. Það er það Venesúela sem ég trúi á, það Venesúela sem ég hef tileinkað líf mitt. Draumur minn er að Venesúela sé mikið veldi, þar sem allir góðir Venesúelabúar geti komið saman,“ sagði varaforsetinn í yfirlýsingu sinni. New York Times greindi frá. Venesúela Bandaríkin Donald Trump Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Rodríguez ítrekaði að Venesúela væri sjálfráða land, sem vildi vera án utanaðkomandi ógnar, en sagði jafnframt að þarlend stjórnvöld væru reiðubúin til að vinna með Bandaríkjunum að sameiginlegri framþróun. Það þyrfti þó að gerast innan ramma alþjóðalaga. Lítið virðist vitað um stöðu mála í Venesúela eftir að Bandaríkjamenn réðust inn og handtóku Maduro og fluttu til Bandaríkjanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað að Bandaríkjamenn séu við stjórnvölinn í Venesúela en sú stjórn virðist felast í einhvers konar samtali milli Bandaríkjastjórnar og ráðamanna í landinu. Rodríguez var herská á laugardag og sakaði Bandaríkjamenn um hreina og beina innrás í landið, þrátt fyrir að Trump hefði skömmu áður greint frá því að utanríkisráðherrann Marco Rubio hefði átt í samskiptum við Rodríguez og að hún hefði samþykkt að vinna með Bandaríkjamönnum. Eftir ummæli Rodríguez hótaði Trump hins vegar að hún myndi hafa verra af ef hún sýndi ekki samstarfsvilja og virðist Rodríguez hafa mildast í afstöðu sinni eftir það. Þá vekur athygli að í yfirlýsingu sinni í gær ítrekaði varaforsetinn ekki áköll sín eftir því að Maduro yrði látinn laus. „Þjóð okkar og land verðskulda frið og samtal, ekki stríð. Það hefur ávallt verið afstaða Nicolás Maduro forseta og það er afstaða allra Venesúelabúa. Það er það Venesúela sem ég trúi á, það Venesúela sem ég hef tileinkað líf mitt. Draumur minn er að Venesúela sé mikið veldi, þar sem allir góðir Venesúelabúar geti komið saman,“ sagði varaforsetinn í yfirlýsingu sinni. New York Times greindi frá.
Venesúela Bandaríkin Donald Trump Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira