Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2025 10:56 Travis Kelce íhugar að leggja hjálminn á hilluna. Luke Hales/Getty Images Denver Broncos unnu 20-13 gegn Kansas City Chiefs í síðasta heimaleik höfðingjanna á tímabilinu, og mögulega síðasta heimaleiknum á ferli Travis Kelce. Í fyrsta sinn síðan árið 2014 eru Chiefs, sem hafa unnið þrjá meistaratitla á síðustu fimm árum, ekki á leið í úrslitakeppnina. Vegna meiðsla Patrick Mahomes og varaleikstjórnandans Garnder Minshew var Chris Oladokun dreginn upp úr varaliðinu. Hann hafði beðið í fjögur ár eftir tækifærinu og á lokamínútu leiksins hefði hann getað gefið Chiefs möguleika á að jafna leikinn, en sendingin í endamarkið flaug yfir samherja hans. The pass is high and the @Broncos will get the win pic.twitter.com/3BxIgApkQ2— NFL (@NFL) December 26, 2025 Sigurinn setur Broncos í mjög góða stöðu. Liðið er efst í AFC vesturdeildinni og tryggir sér toppsætið ef LA Chargers tapa eða gera jafntefli gegn Houston Texans, eða með því að vinna lokaleik tímabilsins. Höfðingjarnir frá Kansas eru hins vegar í þriðja sæti sömu deildar og munu enda sitt tímabil með útileik í næstu umferð gegn LV Raiders. Einn besti innherji í sögu NFL deildarinnar gæti því hafa verið að spila sinn síðasta heimaleik í Kansas. Travis Kelce hefur sterklega íhugað að leggja hjálminn á hilluna vegna þrálátra meiðsla og staðfesti eftir leikinn í gær að honum hefði ekki snúist hugur, en endanleg ákvörðun verður tekin eftir tímabilið. Hann hefur verið leikmaður liðsins allan sinn þrettán ára feril í deildinni, orðið meistari þrisvar og verið valinn í úrvalsliðið fjórum sinnum. Á þeim tíma hefur hann gripið 645 sendingar á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Chiefs, en aðeins Jerry Rice og Larry Fitzgerald hafa gert betur. Hann er aðeins tíu jördum frá því að ná samtals þrettán þúsund jördum á ferlinum og gæti framlengt met sitt um flesta leiki í röð með gripnar sendingar upp í 191 leik í næsta leik gegn LV Raiders, ef hann spilar. NFL Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Í fyrsta sinn síðan árið 2014 eru Chiefs, sem hafa unnið þrjá meistaratitla á síðustu fimm árum, ekki á leið í úrslitakeppnina. Vegna meiðsla Patrick Mahomes og varaleikstjórnandans Garnder Minshew var Chris Oladokun dreginn upp úr varaliðinu. Hann hafði beðið í fjögur ár eftir tækifærinu og á lokamínútu leiksins hefði hann getað gefið Chiefs möguleika á að jafna leikinn, en sendingin í endamarkið flaug yfir samherja hans. The pass is high and the @Broncos will get the win pic.twitter.com/3BxIgApkQ2— NFL (@NFL) December 26, 2025 Sigurinn setur Broncos í mjög góða stöðu. Liðið er efst í AFC vesturdeildinni og tryggir sér toppsætið ef LA Chargers tapa eða gera jafntefli gegn Houston Texans, eða með því að vinna lokaleik tímabilsins. Höfðingjarnir frá Kansas eru hins vegar í þriðja sæti sömu deildar og munu enda sitt tímabil með útileik í næstu umferð gegn LV Raiders. Einn besti innherji í sögu NFL deildarinnar gæti því hafa verið að spila sinn síðasta heimaleik í Kansas. Travis Kelce hefur sterklega íhugað að leggja hjálminn á hilluna vegna þrálátra meiðsla og staðfesti eftir leikinn í gær að honum hefði ekki snúist hugur, en endanleg ákvörðun verður tekin eftir tímabilið. Hann hefur verið leikmaður liðsins allan sinn þrettán ára feril í deildinni, orðið meistari þrisvar og verið valinn í úrvalsliðið fjórum sinnum. Á þeim tíma hefur hann gripið 645 sendingar á Arrowhead leikvanginum, heimavelli Chiefs, en aðeins Jerry Rice og Larry Fitzgerald hafa gert betur. Hann er aðeins tíu jördum frá því að ná samtals þrettán þúsund jördum á ferlinum og gæti framlengt met sitt um flesta leiki í röð með gripnar sendingar upp í 191 leik í næsta leik gegn LV Raiders, ef hann spilar.
NFL Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti