„Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Valur Páll Eiríksson skrifar 24. desember 2025 08:01 Arnór Ingvi Traustason er nýr leikmaður KR og hlakkar til verkefnisins. Vísir/Anton Brink Arnór Ingvi Traustason hefur bundið enda á tólf ára atvinnumannaferil og er snúinn heim til Íslands til að spila með KR. Hann hefur tengingu við félagið og ætlar sér stóra hluti. Arnór hefur leikið sem atvinnumaður og landsliðsmaður í meira en áratug. Hann hefur spilað víða um heim og varð meðal annars Svíþjóðarmeistari tvisvar, auk þess að leika fyrir Rapid Vín í Austurríki og AEK í Aþenu meðal annars. Þá á hann 67 landsleiki að baki fyrir Ísland. Lið hans Norrköping í Svíþjóð féll á dögunum og var ljóst að hann leitaði á ný mið. Það eru því kaflaskil í hans lífi, enda atvinnumannaferlinum lokið, en hann segist ekki kominn heim til að slaka á. „Mér líður ekkert eins og ég sé að koma heim og þetta sé að klárast. Ég sé margt fyrir framan mig. Þetta er ný áskorun og nýtt upphaf á nýjum stað heima á Íslandi. Ég er þvílíkt peppaður að fá að taka þátt í þessu með KR og setja mitt mark á þetta,“ segir Arnór í Sportpakkanum á Sýn. „Þetta er stærsti klúbbur Íslands. Félög fara í gegnum lægðir og eitthvað en það er líka ótrúlega gaman að fá að vera hluti af því að byggja eitthvað upp hvað þá með KR og í Vesturbænum.“ Kynntist klúbbnum gegnum tengdafjölskylduna Arnór Ingvi hefur verið fastagestur á KR-vellinum í sumarfríum síðustu ár enda var tengdafaðir hans, Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri liðsins í mörg ár. Tosaði tengdafjölskyldan hann í Vesturbæinn? „Alls ekki, ekkert þannig. En ég hef verið inni í þessari fjölskyldu í nokkur ár. Maður finnur það alveg þegar þú spilar á móti KR og ert úti í KR-heimili í þennan tíma sem ég hef verið í fjölskyldunni að það er gaman að vera í KR,“ segir Arnór og bætir við: „Það er eitthvað stórt þarna, það er pressa og mér finnst gaman að spila undir pressu, þegar eitthvað er undir. Ég hef fengið að vera í klúbbum eins og Malmö, Rapid Víen og AEK í Grikklandi – það er gaman þegar vel gengur og svo spurning hvort maður höndli pressuna af því að setja búninginn á sig og bera merkið á brjóstinu. Það vegur eitthvað, sem ég vildi vera hluti af.“ Lengra viðtal má sjá við Arnór Ingva í heild að neðan. KR Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira
Arnór hefur leikið sem atvinnumaður og landsliðsmaður í meira en áratug. Hann hefur spilað víða um heim og varð meðal annars Svíþjóðarmeistari tvisvar, auk þess að leika fyrir Rapid Vín í Austurríki og AEK í Aþenu meðal annars. Þá á hann 67 landsleiki að baki fyrir Ísland. Lið hans Norrköping í Svíþjóð féll á dögunum og var ljóst að hann leitaði á ný mið. Það eru því kaflaskil í hans lífi, enda atvinnumannaferlinum lokið, en hann segist ekki kominn heim til að slaka á. „Mér líður ekkert eins og ég sé að koma heim og þetta sé að klárast. Ég sé margt fyrir framan mig. Þetta er ný áskorun og nýtt upphaf á nýjum stað heima á Íslandi. Ég er þvílíkt peppaður að fá að taka þátt í þessu með KR og setja mitt mark á þetta,“ segir Arnór í Sportpakkanum á Sýn. „Þetta er stærsti klúbbur Íslands. Félög fara í gegnum lægðir og eitthvað en það er líka ótrúlega gaman að fá að vera hluti af því að byggja eitthvað upp hvað þá með KR og í Vesturbænum.“ Kynntist klúbbnum gegnum tengdafjölskylduna Arnór Ingvi hefur verið fastagestur á KR-vellinum í sumarfríum síðustu ár enda var tengdafaðir hans, Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri liðsins í mörg ár. Tosaði tengdafjölskyldan hann í Vesturbæinn? „Alls ekki, ekkert þannig. En ég hef verið inni í þessari fjölskyldu í nokkur ár. Maður finnur það alveg þegar þú spilar á móti KR og ert úti í KR-heimili í þennan tíma sem ég hef verið í fjölskyldunni að það er gaman að vera í KR,“ segir Arnór og bætir við: „Það er eitthvað stórt þarna, það er pressa og mér finnst gaman að spila undir pressu, þegar eitthvað er undir. Ég hef fengið að vera í klúbbum eins og Malmö, Rapid Víen og AEK í Grikklandi – það er gaman þegar vel gengur og svo spurning hvort maður höndli pressuna af því að setja búninginn á sig og bera merkið á brjóstinu. Það vegur eitthvað, sem ég vildi vera hluti af.“ Lengra viðtal má sjá við Arnór Ingva í heild að neðan.
KR Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Sjá meira