Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2025 14:01 Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson eru keppnismenn og sjálfsagt ekkert ýkja ánægðir með uppskeruna hingað til í fantasy-leiknum í vetur. Þungavigtin Það getur borgað sig að vera djarfur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en stundum gengur dæmið ekki upp. Þessu fengu Þungavigtarbræður að kynnast í síðustu umferð en lið þeirra voru til skoðunar í nýjasta þættinum af Fantasýn. Lokað verður fyrir breytingar í fantasy-leiknum klukkan 11 í fyrramálið og fólk þarf því að hafa hraðar hendur ætli það sér að gera breytingar. Nýjasti þátturinn af Fantasýn ætti að hjálpa fólki en þar fóru þeir Sindri Kamban og Albert Þór Guðmundsson um víðan völl að vanda. Þeir skoðuðu meðal annars lið þeirra Kristjáns Óla Sigurðssonar og Mikaels Nikulássonar, kollega sinna úr hlaðvarpsbransanum. „Þeir eru búnir að eiga erfitt season,“ sagði Albert en lið þeirra má sjá hér neðar í greininni. „Þeir eru báðir reynslumiklir í Fantasy. Kristján Óli er búinn að spila síðan árið 2011 og á besta rankið 69k. Það kemur mér ekki á óvart,“ sagði Albert lúmskur. „Mike á besta rankið 16k, sem er ansi gott, og hefur spilað síðan 2012. Hvorugur hefur þó náð topp 10k og það hryggir mig að segja að þeir virðast ekki ætla að ná því í ár. Kristján Óli er í 4,8 milljónum og Mike í 6,5 milljónum, sem ég held að sé undir væntingum þeirra beggja,“ sagði Albert. Lið Mikaels Nikulássonar í síðustu umferð. Arsenal-mennirnir stóðust ekki væntingar en fyrirliðabandið var á réttum manni.fantasy.premierleague.com Þeir Sindri hrósuðu Þungavigtarbræðrunum fyrir að hafa verið duglegir að nýta sér aukaskiptingar í leiknum vegna Afríkumótsins, þó að þær væru ekki allar vel heppnaðar. „Mikael er greinilega ekki að fylgjast með Joao Pedro vaktinni hjá okkur,“ sagði Albert. „Á blaði lítur þetta lið ekkert illa út. Það er helvíti hart að vera tekinn fyrir af okkur þegar þetta lendir svona illa,“ sagði Sindri. Lið Kristjáns Óla í síðustu umferð. Eberechi Eze brást illa með frammistöðu sinni gegn Wolves.fantasy.premierleague.com Kristján Óli nýtti sér „bench boozt“ nú þegar tími til þess er að renna út en tveir leikmenn spiluðu ekki. Þá var hann með Eberechi Eze sem fyrirliða, vongóður um mikinn stigafjölda gegn Úlfunum, en Eze stóðst engan veginn væntingar. „Það er ekki nóg að vera öðruvísi til að rjúka upp. Þú þarft að vera heppinn líka og það gekk ekki upp hjá Kristjáni í þessari umferð,“ sagði Sindri og bætti við: „Hann setti allt á rauðan og það kom upp svartur.“ Albert var ekki alveg sammála þeirri myndlíkingu frá rúllettuborðinu og breytti henni: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19.“ Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn með því að smella hér. Hægt er að skrá sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar með því að smella hér. Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Lokað verður fyrir breytingar í fantasy-leiknum klukkan 11 í fyrramálið og fólk þarf því að hafa hraðar hendur ætli það sér að gera breytingar. Nýjasti þátturinn af Fantasýn ætti að hjálpa fólki en þar fóru þeir Sindri Kamban og Albert Þór Guðmundsson um víðan völl að vanda. Þeir skoðuðu meðal annars lið þeirra Kristjáns Óla Sigurðssonar og Mikaels Nikulássonar, kollega sinna úr hlaðvarpsbransanum. „Þeir eru búnir að eiga erfitt season,“ sagði Albert en lið þeirra má sjá hér neðar í greininni. „Þeir eru báðir reynslumiklir í Fantasy. Kristján Óli er búinn að spila síðan árið 2011 og á besta rankið 69k. Það kemur mér ekki á óvart,“ sagði Albert lúmskur. „Mike á besta rankið 16k, sem er ansi gott, og hefur spilað síðan 2012. Hvorugur hefur þó náð topp 10k og það hryggir mig að segja að þeir virðast ekki ætla að ná því í ár. Kristján Óli er í 4,8 milljónum og Mike í 6,5 milljónum, sem ég held að sé undir væntingum þeirra beggja,“ sagði Albert. Lið Mikaels Nikulássonar í síðustu umferð. Arsenal-mennirnir stóðust ekki væntingar en fyrirliðabandið var á réttum manni.fantasy.premierleague.com Þeir Sindri hrósuðu Þungavigtarbræðrunum fyrir að hafa verið duglegir að nýta sér aukaskiptingar í leiknum vegna Afríkumótsins, þó að þær væru ekki allar vel heppnaðar. „Mikael er greinilega ekki að fylgjast með Joao Pedro vaktinni hjá okkur,“ sagði Albert. „Á blaði lítur þetta lið ekkert illa út. Það er helvíti hart að vera tekinn fyrir af okkur þegar þetta lendir svona illa,“ sagði Sindri. Lið Kristjáns Óla í síðustu umferð. Eberechi Eze brást illa með frammistöðu sinni gegn Wolves.fantasy.premierleague.com Kristján Óli nýtti sér „bench boozt“ nú þegar tími til þess er að renna út en tveir leikmenn spiluðu ekki. Þá var hann með Eberechi Eze sem fyrirliða, vongóður um mikinn stigafjölda gegn Úlfunum, en Eze stóðst engan veginn væntingar. „Það er ekki nóg að vera öðruvísi til að rjúka upp. Þú þarft að vera heppinn líka og það gekk ekki upp hjá Kristjáni í þessari umferð,“ sagði Sindri og bætti við: „Hann setti allt á rauðan og það kom upp svartur.“ Albert var ekki alveg sammála þeirri myndlíkingu frá rúllettuborðinu og breytti henni: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19.“ Hægt er að hlusta á alla þætti Fantasýn með því að smella hér. Hægt er að skrá sig í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar með því að smella hér.
Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira