Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2025 11:03 Það þekkja flestir stjörnuna á hjálmi Dallas Cowboys en þetta NFL-félag er búið að vera verðmætasta íþróttafélag heims í næstum því heilan áratug Getty/ Stacy Revere Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Cowboys hefur verið efsta félagið á listanum frá árinu 2016 þegar liðið tók fram úr spænska knattspyrnufélaginu Real Madrid og var metið á þrettán milljarða dala (1641 milljarð króna) sem er 29% aukning frá síðasta ári. The Dallas Cowboys have topped Forbes' annual list every year since 2016, while four football clubs and two Formula 1 teams make the top 50. pic.twitter.com/fw82RVZMRY— BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2025 Golden State Warriors úr NBA-deildinni í körfubolta var í öðru sæti, metið á ellefu milljarða dala (1389 milljarða króna), og á eftir fylgdu NFL-liðin Los Angeles Rams (10,5 milljarðar dala) og New York Giants (10,1 milljarður dala), en annað NBA-lið, Los Angeles Lakers (10 milljarðar dala), er síðasta félagið inni á topp fimm listanum. Bara fjögur fótboltafélög Aðeins fjögur knattspyrnufélög; Real Madrid, Manchester United, Barcelona og Liverpool, eru meðal fimmtíu verðmætustu íþróttaliða heims því Manchester City, Bayern München og Paris St-Germain duttu út eftir að hafa verið á listanum árið 2024. United var metið á 6,6 milljarða dala og deildi 24. sætinu með NFL-liðinu Tampa Bay Buccaneers, á meðan keppinautar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Liverpool, féllu úr 27. sæti árið 2024 niður í 48. sæti með verðmat upp á 5,4 milljarða dala. Spænsku risarnir í Real Madrid (6,75 milljarðar dala) eru í 20. sæti, á meðan ríkjandi Spánarmeistarar Barcelona (5,65 milljarðar dala) eru í 42. sæti. 30 af 32 liðum NFL-deildarinnar Alls eru 30 af 32 liðum NFL-deildarinnar meðal fimmtíu verðmætustu liðanna, þar á eftir koma tólf lið úr NBA-deildinni og tvö lið hvort frá Major League Baseball, Formúlu 1, La Liga og ensku úrvalsdeildinni. New York Yankees (8,2 milljarðar dala) er í 10. sæti sem verðmætasta liðið í MLB, á meðan Formúlu 1-lið Ferrari (6,5 milljarðar dala) er í 26. sæti og Mercedes (6 milljarðar dala) í 34. sæti. Að sögn Forbes eru þessi fimmtíu lið metin á meira en 353 milljarða dala (meira en 44 þúsund milljarða króna), sem er 22% aukning frá 2024 og meira en tvöföldun frá því fyrir fjórum árum. Viðskiptatímaritið rekur þessar hækkandi tölur til mikillar aukningar á tekjum af fjölmiðlaréttindum. Six years ago, the world’s most valuable sports team was worth $5 billion. Now, that figure wouldn’t even crack the top 50. SEE LIST: https://t.co/QC2nQqz9sUIllustration: Alice Lagarde for Forbes; Photos: Eakin Howard, Cooper Neill, Ion Alcoba Beitia, Daniel Shirey/Stringer… pic.twitter.com/iljx3ntYJB— Forbes (@Forbes) December 18, 2025 NFL NBA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Cowboys hefur verið efsta félagið á listanum frá árinu 2016 þegar liðið tók fram úr spænska knattspyrnufélaginu Real Madrid og var metið á þrettán milljarða dala (1641 milljarð króna) sem er 29% aukning frá síðasta ári. The Dallas Cowboys have topped Forbes' annual list every year since 2016, while four football clubs and two Formula 1 teams make the top 50. pic.twitter.com/fw82RVZMRY— BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2025 Golden State Warriors úr NBA-deildinni í körfubolta var í öðru sæti, metið á ellefu milljarða dala (1389 milljarða króna), og á eftir fylgdu NFL-liðin Los Angeles Rams (10,5 milljarðar dala) og New York Giants (10,1 milljarður dala), en annað NBA-lið, Los Angeles Lakers (10 milljarðar dala), er síðasta félagið inni á topp fimm listanum. Bara fjögur fótboltafélög Aðeins fjögur knattspyrnufélög; Real Madrid, Manchester United, Barcelona og Liverpool, eru meðal fimmtíu verðmætustu íþróttaliða heims því Manchester City, Bayern München og Paris St-Germain duttu út eftir að hafa verið á listanum árið 2024. United var metið á 6,6 milljarða dala og deildi 24. sætinu með NFL-liðinu Tampa Bay Buccaneers, á meðan keppinautar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Liverpool, féllu úr 27. sæti árið 2024 niður í 48. sæti með verðmat upp á 5,4 milljarða dala. Spænsku risarnir í Real Madrid (6,75 milljarðar dala) eru í 20. sæti, á meðan ríkjandi Spánarmeistarar Barcelona (5,65 milljarðar dala) eru í 42. sæti. 30 af 32 liðum NFL-deildarinnar Alls eru 30 af 32 liðum NFL-deildarinnar meðal fimmtíu verðmætustu liðanna, þar á eftir koma tólf lið úr NBA-deildinni og tvö lið hvort frá Major League Baseball, Formúlu 1, La Liga og ensku úrvalsdeildinni. New York Yankees (8,2 milljarðar dala) er í 10. sæti sem verðmætasta liðið í MLB, á meðan Formúlu 1-lið Ferrari (6,5 milljarðar dala) er í 26. sæti og Mercedes (6 milljarðar dala) í 34. sæti. Að sögn Forbes eru þessi fimmtíu lið metin á meira en 353 milljarða dala (meira en 44 þúsund milljarða króna), sem er 22% aukning frá 2024 og meira en tvöföldun frá því fyrir fjórum árum. Viðskiptatímaritið rekur þessar hækkandi tölur til mikillar aukningar á tekjum af fjölmiðlaréttindum. Six years ago, the world’s most valuable sports team was worth $5 billion. Now, that figure wouldn’t even crack the top 50. SEE LIST: https://t.co/QC2nQqz9sUIllustration: Alice Lagarde for Forbes; Photos: Eakin Howard, Cooper Neill, Ion Alcoba Beitia, Daniel Shirey/Stringer… pic.twitter.com/iljx3ntYJB— Forbes (@Forbes) December 18, 2025
NFL NBA Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Bein útsending: Fundur Íslands í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti