Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. desember 2025 06:50 Selenskí segir valdið til að gefa eftir landsvæði liggja hjá úkraínsku þjóðinni. Getty/Charles McQuillan Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segir Bandaríkjastjórn vilja að Úkraínumenn dragi sig frá þeim svæðum þar sem þeir hafa ennþá yfirráð og að þar verði síðan komið á fríverslunarsvæði. Um sé að ræða breytingu frá fyrri tillögum Bandaríkjanna um að Úkraínumenn láti svæðið eftir til Rússa en samkvæmt nýju tillögunni sé hugmyndin sú að Rússar fengju ekki yfirráð yfir viðkomandi svæði. Þeir virðast hins vegar myndu fá að halda þeim hluta Donbas sem þeir hafa sölsað undir sig nú þegar. „Hver myndi stjórna þessu svæði, sem þeir kalla „fríverslunarsvæði“ eða „afvopnað svæði“; þeir vita það ekki,“ sagði Selenskí í samtali við blaðamenn í gær. Sagði forsetinn Úkraínustjórn ekki telja tillöguna sanngjarna nema hún myndi fela í sér tryggingu fyrir því að Rússar tækju ekki svæðið yfir eftir að Úkraínuher yfirgæfi það. Selenskí sagði einnig að ráðstöfun af þessu tagi yrði aldrei samþykkt nema eftir þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem bera þyrfti öll mál varðandi eftirgjöf landsvæðis undir þjóðina. Þá staðfesti hann að hitt úrlausnarefnið sem menn stæðu enn frammi fyrir væru yfirráð yfir Zaporizhzhia kjarnorkuverinu. Enn er hins vegar óvíst hvort Rússum sé alvara með samningaviðræðum, eða hvort þeir eru einfaldlega að kaupa sér tíma til að geta ráðist enn lengra inn í Úkraínu. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði í gær að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti fengi sínu framgengt í Úkraínu myndu líkurnar á stríði í Evrópu aukast til muna. Margir teldu tímann á bandi Evrópuríkjanna en svo væri ekki; þau þyrftu að grípa strax til aðgerða. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Hernaður NATO Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Um sé að ræða breytingu frá fyrri tillögum Bandaríkjanna um að Úkraínumenn láti svæðið eftir til Rússa en samkvæmt nýju tillögunni sé hugmyndin sú að Rússar fengju ekki yfirráð yfir viðkomandi svæði. Þeir virðast hins vegar myndu fá að halda þeim hluta Donbas sem þeir hafa sölsað undir sig nú þegar. „Hver myndi stjórna þessu svæði, sem þeir kalla „fríverslunarsvæði“ eða „afvopnað svæði“; þeir vita það ekki,“ sagði Selenskí í samtali við blaðamenn í gær. Sagði forsetinn Úkraínustjórn ekki telja tillöguna sanngjarna nema hún myndi fela í sér tryggingu fyrir því að Rússar tækju ekki svæðið yfir eftir að Úkraínuher yfirgæfi það. Selenskí sagði einnig að ráðstöfun af þessu tagi yrði aldrei samþykkt nema eftir þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem bera þyrfti öll mál varðandi eftirgjöf landsvæðis undir þjóðina. Þá staðfesti hann að hitt úrlausnarefnið sem menn stæðu enn frammi fyrir væru yfirráð yfir Zaporizhzhia kjarnorkuverinu. Enn er hins vegar óvíst hvort Rússum sé alvara með samningaviðræðum, eða hvort þeir eru einfaldlega að kaupa sér tíma til að geta ráðist enn lengra inn í Úkraínu. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði í gær að ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti fengi sínu framgengt í Úkraínu myndu líkurnar á stríði í Evrópu aukast til muna. Margir teldu tímann á bandi Evrópuríkjanna en svo væri ekki; þau þyrftu að grípa strax til aðgerða.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Hernaður NATO Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira