Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. desember 2025 22:30 Unnur Hermannsdóttir er leikskólastjóri á Rauðuborg. Vísir/Bjarni Allt að helmingur barna sem eru á leikskólum í borginni hefur verið fjarverandi síðustu vikur vegna veikinda. Leikskólastjóri segist ekki muna eftir öðru eins á rúmlega þrjátíu ára starfsferli. Á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík voru tuttugu og tvö börn fjarverandi í dag af fimmtíu og sex börnum. Það er nokkuð óvenjulegt en mikil veikindi meðal barnanna skýra þetta. „Það er búið að vanta á bilinu tuttugu og tvö til tuttugu og tuttugu og fimm börn alla þessa vikur. Alla þessa fjóra daga. Þetta byrjaði á fimmtudag föstudag í síðustu viku þá voru óvenju mörg fjarverandi. Kannski svona sex til átta börn sem er mikið af okkur reynslu. Börnin hér eru sjaldan lasin en þetta er ábyggilega inflúensan,“ segir Unnur Hermannsdóttir leikskólastjóri á Rauðaborg. Nú ertu búin að vera í þessu lengi eða yfir þrjátíu ár. Hefur þú áður séð þetta svona slæmt? Aldrei. Ekki svona. Ekki svona lengi svona marga daga í röð og ekki sömu börnin svona lengi í burtu. Það eru sömu börnin sem að mæta og sömu börnin sem eru veik heima lengi í einu. Nýjar tölur frá Landlæknisembættinu sýna að inflúensufaraldurinn er enn á uppleið. Í síðustu viku greindust 116 með inflúensuna þar af ellefu börn eins til fjögurra ára og fimmtán börn undir eins árs. Nóg að gera á Rauðuborg.Vísir/Bjarni Unnur segir inflúensuna leggjast þyngra á yngstu börnin á leikskólanum sem séu lengur veik heima en þau eldri. Þá segir hún veikindi einnig hafa herjað á starfsfólkið. „Starfsfólkið er búið að taka sinn pakka. Þannig núna eru hér um bil allir starfsmenn búnir að mæta þessa viku. Vantar svona einn til tvo starfsmenn. Við erum búin að nýta tímann vel. Leyfa börnunum að njóta sér í fámenninun og gera eitthvað skemmtilegt sem við getum kannski ekki gert þegar það er allt fullt af börnum. Við höfum líka verið svolítið að taka til í skápum og fara í Sorpu og svoleiðis. Nýta tímann.“ Leikskólar Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík voru tuttugu og tvö börn fjarverandi í dag af fimmtíu og sex börnum. Það er nokkuð óvenjulegt en mikil veikindi meðal barnanna skýra þetta. „Það er búið að vanta á bilinu tuttugu og tvö til tuttugu og tuttugu og fimm börn alla þessa vikur. Alla þessa fjóra daga. Þetta byrjaði á fimmtudag föstudag í síðustu viku þá voru óvenju mörg fjarverandi. Kannski svona sex til átta börn sem er mikið af okkur reynslu. Börnin hér eru sjaldan lasin en þetta er ábyggilega inflúensan,“ segir Unnur Hermannsdóttir leikskólastjóri á Rauðaborg. Nú ertu búin að vera í þessu lengi eða yfir þrjátíu ár. Hefur þú áður séð þetta svona slæmt? Aldrei. Ekki svona. Ekki svona lengi svona marga daga í röð og ekki sömu börnin svona lengi í burtu. Það eru sömu börnin sem að mæta og sömu börnin sem eru veik heima lengi í einu. Nýjar tölur frá Landlæknisembættinu sýna að inflúensufaraldurinn er enn á uppleið. Í síðustu viku greindust 116 með inflúensuna þar af ellefu börn eins til fjögurra ára og fimmtán börn undir eins árs. Nóg að gera á Rauðuborg.Vísir/Bjarni Unnur segir inflúensuna leggjast þyngra á yngstu börnin á leikskólanum sem séu lengur veik heima en þau eldri. Þá segir hún veikindi einnig hafa herjað á starfsfólkið. „Starfsfólkið er búið að taka sinn pakka. Þannig núna eru hér um bil allir starfsmenn búnir að mæta þessa viku. Vantar svona einn til tvo starfsmenn. Við erum búin að nýta tímann vel. Leyfa börnunum að njóta sér í fámenninun og gera eitthvað skemmtilegt sem við getum kannski ekki gert þegar það er allt fullt af börnum. Við höfum líka verið svolítið að taka til í skápum og fara í Sorpu og svoleiðis. Nýta tímann.“
Leikskólar Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira