Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2025 06:20 Þeir virðast hafa náð yfirhöndinni í innsta hring Trump sem vilja snúa bakinu við Úkraínu og Evrópu. Getty/Chip Somodevilla Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði við blaðamenn í gærkvöldi að Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti væri ekki reiðubúinn til að skrifa undir friðartillögur Bandaríkjamanna. „Það veldur mér dálitlum vonbrigðum að Selenskí forseti hefur ekki ennþá lesið tillögurnar,“ fullyrti Trump. „Fólkið hans elskar þær en hann hefur ekki gert það,“ bætti hann við. Viðræður hafa staðið yfir milli fulltrúa Bandaríkjanna og Úkraínu síðustu daga, sem Selenskí hefur lýst sem „uppbyggilegum en ekki auðveldum“. Selenskí mun funda í dag með leiðtogum Bretlands, Þýskalands og Frakklands. Það er erfitt að átta sig á því nákvæmlega hvaða tillögur Trump er að vísa til. Á sama tíma og hann sagði Selenskí ekki reiðubúinn til að ganga til samninga, þá sagði hann Rússa viljuga til að komast að niðurstöðu. Rússar hafa hins vegar ekki viljað leggja blessun sína yfir neina útgáfu sem hefur verið til umræðu, ekki einu sinni þá upphaflegu, sem þótti mæta öllum þeirra helstu kröfum. Keith Kellogg, sendifulltrúi Bandaríkjanna í málefnum Úkraínu, sagði á laugardag að viðræðurnar væru á lokametrunum. Enn ætti eftir að landa samkomulagi varðandi yfirráð yfir landsvæðum og yfirráð yfir Zaporizhzhia kjarnorkuverinu. Kellogg þykir meðal þeirra manna vestanhafs sem hafa verið hvað hliðhollastir Úkraínumönnum en hann mun láta af störfum í janúar. Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
„Það veldur mér dálitlum vonbrigðum að Selenskí forseti hefur ekki ennþá lesið tillögurnar,“ fullyrti Trump. „Fólkið hans elskar þær en hann hefur ekki gert það,“ bætti hann við. Viðræður hafa staðið yfir milli fulltrúa Bandaríkjanna og Úkraínu síðustu daga, sem Selenskí hefur lýst sem „uppbyggilegum en ekki auðveldum“. Selenskí mun funda í dag með leiðtogum Bretlands, Þýskalands og Frakklands. Það er erfitt að átta sig á því nákvæmlega hvaða tillögur Trump er að vísa til. Á sama tíma og hann sagði Selenskí ekki reiðubúinn til að ganga til samninga, þá sagði hann Rússa viljuga til að komast að niðurstöðu. Rússar hafa hins vegar ekki viljað leggja blessun sína yfir neina útgáfu sem hefur verið til umræðu, ekki einu sinni þá upphaflegu, sem þótti mæta öllum þeirra helstu kröfum. Keith Kellogg, sendifulltrúi Bandaríkjanna í málefnum Úkraínu, sagði á laugardag að viðræðurnar væru á lokametrunum. Enn ætti eftir að landa samkomulagi varðandi yfirráð yfir landsvæðum og yfirráð yfir Zaporizhzhia kjarnorkuverinu. Kellogg þykir meðal þeirra manna vestanhafs sem hafa verið hvað hliðhollastir Úkraínumönnum en hann mun láta af störfum í janúar.
Úkraína Bandaríkin Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira