Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 10:46 Fimmtán fermetra gat er á hvelfingunni. EPA Steinhvelfingin utan um Tsjernobyl-kjarnorkuverið í Úkraínu getur ekki uppfyllt hlutverk sitt um að stöðva geislun, samkvæmt Alþjóðakjarnorkumálstofnuninni. Sprengjudróni hafnaði á hvelfingunni í febrúar. Írönskum Shahed-sprengjudróna var flogið á steinhvelfinguna sem byggð var yfir Tsjernobyl-kjarnorkuverið til að koma í veg fyrir frekari geislamengun. Dróninn gerði fimmtán fermetra gat í ytri byrði hvelfingarinnar og kviknaði eldur sem tók tvær vikur að slökkva. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hélt því fram að um hafi verið að ræða árás á vegum Rússa, en þeir neituðu öllum ásökunum. Alþjóðakjarnorkustofnunin (IAEA) hefur framkvæmt athuganir á hvelfingunni. Samkvæmt The Guardian sagði Rafael Grossi, framkvæmdastjóri IAEA, að nýjasta eftirlitsferðin hefði staðfest að varnarvirkið hefði glatað helstu öryggisvirkni sinni, þar á meðal innilokunargetu. Hins vegar eru engar varanlegar skemmdir á burðarvirkjum steinhvelfingarinnar eða vöktunarkerfunum. Nú þegar væri búið að ráðast í einhverjar viðgerðir en umfangsmikil endurreisn væri nauðsynleg til að tryggja öryggi til langs tíma. Kjarnaofn númer fjögur í Tsjernobyl sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Sovétmenn byggðu steinhvelfingu yfir kjaranofninn sem átti að endast í þrjátíu ár. Því var ráðist í að byggja steinhvelfingu utan um allt kjarnorkuverið og lauk framkvæmdum árið 2019. Bygging steinhvelfingarinnar kostaði alls 1,5 billjónir evra, rúma 223 milljarða íslenskra króna. Tsjernobyl Úkraína Rússland Sovétríkin Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Írönskum Shahed-sprengjudróna var flogið á steinhvelfinguna sem byggð var yfir Tsjernobyl-kjarnorkuverið til að koma í veg fyrir frekari geislamengun. Dróninn gerði fimmtán fermetra gat í ytri byrði hvelfingarinnar og kviknaði eldur sem tók tvær vikur að slökkva. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hélt því fram að um hafi verið að ræða árás á vegum Rússa, en þeir neituðu öllum ásökunum. Alþjóðakjarnorkustofnunin (IAEA) hefur framkvæmt athuganir á hvelfingunni. Samkvæmt The Guardian sagði Rafael Grossi, framkvæmdastjóri IAEA, að nýjasta eftirlitsferðin hefði staðfest að varnarvirkið hefði glatað helstu öryggisvirkni sinni, þar á meðal innilokunargetu. Hins vegar eru engar varanlegar skemmdir á burðarvirkjum steinhvelfingarinnar eða vöktunarkerfunum. Nú þegar væri búið að ráðast í einhverjar viðgerðir en umfangsmikil endurreisn væri nauðsynleg til að tryggja öryggi til langs tíma. Kjarnaofn númer fjögur í Tsjernobyl sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Sovétmenn byggðu steinhvelfingu yfir kjaranofninn sem átti að endast í þrjátíu ár. Því var ráðist í að byggja steinhvelfingu utan um allt kjarnorkuverið og lauk framkvæmdum árið 2019. Bygging steinhvelfingarinnar kostaði alls 1,5 billjónir evra, rúma 223 milljarða íslenskra króna.
Tsjernobyl Úkraína Rússland Sovétríkin Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira