Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. nóvember 2025 23:49 Marco Rubio með Rustem Umerov, sem stýrir þjóðaröryggisráði Úkraínu. AP Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að fundur hans með úkraínskri sendinefnd um friðarsamkomulag milli Rússlands og Úkraínu hafi verið afkastamikill, en þó væri mikið verk enn fyrir höndum. Fundurinn fór fram í Florida á sunnudaginn, en ásamt Rubio og úkraínsku nefndinni sat fundinn Steve Witkoff, sérstakur erindreki og samningamaður Bandaríkjastjórnar, og Jared Kushner, tengdasonur Donalds Trump. Witkoff mun síðar í þessari viku funda með Vladímír Pútin Rússlandsforseta. Rustem Umerov, sem stýrir þjóðaröryggisráði Úkraínu, fer nú einnig fyrir úkraínsku samninganefndinni, eftir að Andriy Yermak, helsti bandamaður Selenskí sagði af sér í kjölfar spillingarmáls. Fundurinn kemur í kjölfar 28-liða friðaráætlunar sem Bandaríkjamenn kynntu fyrir tveimur vikum. Áætlunin þykir halla á Úkraínu að mati evrópskra ráðamanna. Haft er eftir Marco Rubio á vef BBC að áætlunin snúi ekki bara að því að binda enda á átökin, heldur leggja línurnar fyrir farsæld Úkráinu til frambúðar. Fram kemur að hann hafi sagt við úkraínsku sendinefndina að markmiðið með friðarviðræðunum við Rússa væri að sjá til þess að Úkraína verði áfram sjálfstæð og farsæl. Rustem Umerov sagði eftir fundinn að verið væri að ræða framtíð Úkraínu, um öryggisráðstafanir, langvarandi frið í Úkraínu, og hvernig ætti að byggja landið upp á nýjan leik. „Bandaríkin heyra til okkar. Bandaríkin styðja við okkur og vinna með okkur,“ sagði Umerov, og bætti því við að fundurinn hefði verið afkastamikill og góður gangur væri í viðræðunum. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Fundurinn fór fram í Florida á sunnudaginn, en ásamt Rubio og úkraínsku nefndinni sat fundinn Steve Witkoff, sérstakur erindreki og samningamaður Bandaríkjastjórnar, og Jared Kushner, tengdasonur Donalds Trump. Witkoff mun síðar í þessari viku funda með Vladímír Pútin Rússlandsforseta. Rustem Umerov, sem stýrir þjóðaröryggisráði Úkraínu, fer nú einnig fyrir úkraínsku samninganefndinni, eftir að Andriy Yermak, helsti bandamaður Selenskí sagði af sér í kjölfar spillingarmáls. Fundurinn kemur í kjölfar 28-liða friðaráætlunar sem Bandaríkjamenn kynntu fyrir tveimur vikum. Áætlunin þykir halla á Úkraínu að mati evrópskra ráðamanna. Haft er eftir Marco Rubio á vef BBC að áætlunin snúi ekki bara að því að binda enda á átökin, heldur leggja línurnar fyrir farsæld Úkráinu til frambúðar. Fram kemur að hann hafi sagt við úkraínsku sendinefndina að markmiðið með friðarviðræðunum við Rússa væri að sjá til þess að Úkraína verði áfram sjálfstæð og farsæl. Rustem Umerov sagði eftir fundinn að verið væri að ræða framtíð Úkraínu, um öryggisráðstafanir, langvarandi frið í Úkraínu, og hvernig ætti að byggja landið upp á nýjan leik. „Bandaríkin heyra til okkar. Bandaríkin styðja við okkur og vinna með okkur,“ sagði Umerov, og bætti því við að fundurinn hefði verið afkastamikill og góður gangur væri í viðræðunum.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira