Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Siggeir Ævarsson skrifar 1. desember 2025 06:00 Curry bræðurnir hafa ekki verið liðsfélagar áður. Þessi mynd var tekin þegar Seth lék með Portland Trail Blazers fyrir margt löngu. Getty/Jonathan Ferre Curry bræðurnir, þeir Stehpen og Seth Curry, eru loksins orðnir liðsfélagar í NBA en Seth hefur samið við liðið út tímabilið. Seth hafði að vísu gengið til liðs við Golden State í haust en launafyrirkomulag deildarinnar gerði það að verkum að liðið varð að bíða með að semja við hann til loka tímabilsins þar til núna. Seth sem er 35 ára og tveimur árum yngri en Stephen, hefur komið víða við á ferlinum en aldrei fest sig í sessi. Golden State verður tíunda liðið sem hann spilar fyrir. Hann gerði reyndar tímabundinn samning við liðið á nýliðatímabili sínu árið 2013 en eftir að hafa komið við sögu í sex leikjum á undirbúningstímabilinu var samningnum sagt upp. Bræður munu berjast Curry bræðurnir eru langt í frá einu bræðurnir í NBA deildinni og ekki einu sinni þeir einu sem spila í sama liði. Má þar nefna að í Milwaukee Bucks eru þeir Giannis og Thanasis Antetokounmpo, og þriðji bróðirinn, Alex, leikur með Wisconsin Herd, sem er G-deildarlið Bucks. Í Orlando Magic leika saman bræðurnir Franz og Moritz Wagner sem eru að eigin sögn bestu vinir og búa saman. Þá eru fjórir tvíburar í deildinni. Brook og Robin Lopez léku saman í Bucks hér um árið en Robin er að vísu án liðs um þessar mundir. Einnig þeir Keegan og Kris Murray, Amen og Ausar Thompson, Caleb og Cody Martin og Tre og Tyus Jones. Þeir leika allir með sitthvorum liðunum. Þá má ekki gleyma þeim Jrue, Justin og and Aaron Holiday sem eru allir bræður. Þessi listi er ekki tæmandi yfir bræður í NBA deildinni. Einhver heldur kannski að blaðamaður sé að gleyma „frægustu“ bræðrunum í NBA, Ball bræðrunum, þeim Lonzo, LaMelo og LiAngelo Ball. Svona lista er varla hægt að birta án þess að minnast á þá. Lonzo hefur verið mikið meiddur og er aðallega á bekknum hjá Cleveland í dag. LaMelo hefur einnig þurft að glíma við meiðsli en er þó að skila tæpum 20 stigum í leik með Charlotte en LiAngelo komst aldrei í NBA deildina og hefur lagt skóna á hilluna. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Seth hafði að vísu gengið til liðs við Golden State í haust en launafyrirkomulag deildarinnar gerði það að verkum að liðið varð að bíða með að semja við hann til loka tímabilsins þar til núna. Seth sem er 35 ára og tveimur árum yngri en Stephen, hefur komið víða við á ferlinum en aldrei fest sig í sessi. Golden State verður tíunda liðið sem hann spilar fyrir. Hann gerði reyndar tímabundinn samning við liðið á nýliðatímabili sínu árið 2013 en eftir að hafa komið við sögu í sex leikjum á undirbúningstímabilinu var samningnum sagt upp. Bræður munu berjast Curry bræðurnir eru langt í frá einu bræðurnir í NBA deildinni og ekki einu sinni þeir einu sem spila í sama liði. Má þar nefna að í Milwaukee Bucks eru þeir Giannis og Thanasis Antetokounmpo, og þriðji bróðirinn, Alex, leikur með Wisconsin Herd, sem er G-deildarlið Bucks. Í Orlando Magic leika saman bræðurnir Franz og Moritz Wagner sem eru að eigin sögn bestu vinir og búa saman. Þá eru fjórir tvíburar í deildinni. Brook og Robin Lopez léku saman í Bucks hér um árið en Robin er að vísu án liðs um þessar mundir. Einnig þeir Keegan og Kris Murray, Amen og Ausar Thompson, Caleb og Cody Martin og Tre og Tyus Jones. Þeir leika allir með sitthvorum liðunum. Þá má ekki gleyma þeim Jrue, Justin og and Aaron Holiday sem eru allir bræður. Þessi listi er ekki tæmandi yfir bræður í NBA deildinni. Einhver heldur kannski að blaðamaður sé að gleyma „frægustu“ bræðrunum í NBA, Ball bræðrunum, þeim Lonzo, LaMelo og LiAngelo Ball. Svona lista er varla hægt að birta án þess að minnast á þá. Lonzo hefur verið mikið meiddur og er aðallega á bekknum hjá Cleveland í dag. LaMelo hefur einnig þurft að glíma við meiðsli en er þó að skila tæpum 20 stigum í leik með Charlotte en LiAngelo komst aldrei í NBA deildina og hefur lagt skóna á hilluna.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum