Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. nóvember 2025 23:27 Drónanir hæfðu tvö skip í Svartahafi. Úkraínska leyniþjónustan Úkraínska leyniþjónustan hefur birt myndir og myndskeið sem sýna árásir sjávardróna á tvö olíuflutningaskip í Svartahafi. Skipin eru talin hafa verið hluti af hinum svokallaða skuggaflota Rússa, en talið var að skipin væru að flytja rússneska olíu. Samkvæmt tyrkneskum yfirvöldum er um að ræða skipin Kairos og Virat, sem bæði eru skráð í Gambíu, að því er kemur fram hjá BBC. Skipin eru talin hluti af skuggaflota rússneskra skipa, það er að segja skipa í eigu Rússa sem skráð eru í öðrum löndum til að komast hjá viðskiptaþvingunum sem Rússar sæta. Samkvæmt BBC er um ákveðna stigmögnun átaka að ræða, en þetta mun vera í fyrsta skiptið sem Úkraínumenn gera slíka árás á olíuflutningaskip, og það í landhelgi Nato-ríkis. Bæði skipin verma sæti á lista kauphallarinnar í Lundúnum um skip sem sæta einhverjum viðskiptaþvingunum. Árás var gerð á skipið Kairos í suðvesturhluta Svartahafs, og árásin á Virat var austar og meira fyrir miðju Svartahafs. WATCH 🔴Ukraine’s SBU naval drones hit two Russian “shadow fleet” oil tankers, KAIRO and VIRAT, in the Black Sea, in a joint strike with the Ukrainian Navy.Footage shows both vessels taking severe damage, leaving them effectively disabled. pic.twitter.com/rNfs6MN6ed— Open Source Intel (@Osint613) November 29, 2025 Fram kemur að svokallaðir Sea baby drónar hafi verið notaðir við verknaðinn, sem framleiddur er af úkraínsku leyniþjónustunni. Tyrknesk yfirvöld veittu skipverjum aðstoð við að slökkva eldana, en skipin urðu fyrir talsverðum skemmdum. Litið er á árásina sem viðvörun af hálfu Úkraínumanna, um að skip sem flytja rússneska olíu í Svartahafi gætu átt yfir höfði sér meira en bara viðskiptaþvinganir. Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Samkvæmt tyrkneskum yfirvöldum er um að ræða skipin Kairos og Virat, sem bæði eru skráð í Gambíu, að því er kemur fram hjá BBC. Skipin eru talin hluti af skuggaflota rússneskra skipa, það er að segja skipa í eigu Rússa sem skráð eru í öðrum löndum til að komast hjá viðskiptaþvingunum sem Rússar sæta. Samkvæmt BBC er um ákveðna stigmögnun átaka að ræða, en þetta mun vera í fyrsta skiptið sem Úkraínumenn gera slíka árás á olíuflutningaskip, og það í landhelgi Nato-ríkis. Bæði skipin verma sæti á lista kauphallarinnar í Lundúnum um skip sem sæta einhverjum viðskiptaþvingunum. Árás var gerð á skipið Kairos í suðvesturhluta Svartahafs, og árásin á Virat var austar og meira fyrir miðju Svartahafs. WATCH 🔴Ukraine’s SBU naval drones hit two Russian “shadow fleet” oil tankers, KAIRO and VIRAT, in the Black Sea, in a joint strike with the Ukrainian Navy.Footage shows both vessels taking severe damage, leaving them effectively disabled. pic.twitter.com/rNfs6MN6ed— Open Source Intel (@Osint613) November 29, 2025 Fram kemur að svokallaðir Sea baby drónar hafi verið notaðir við verknaðinn, sem framleiddur er af úkraínsku leyniþjónustunni. Tyrknesk yfirvöld veittu skipverjum aðstoð við að slökkva eldana, en skipin urðu fyrir talsverðum skemmdum. Litið er á árásina sem viðvörun af hálfu Úkraínumanna, um að skip sem flytja rússneska olíu í Svartahafi gætu átt yfir höfði sér meira en bara viðskiptaþvinganir.
Úkraína Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira