Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2025 17:32 Írönsku landsliðsmennirnir fagna hér sæti á HM í fótbolta sem fer fram næsta sumar. Getty/Fatemeh Bahrami Íran er eitt af löndunum sem eru búin að tryggja sér farseðilinn á HM í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusamband félagsins sendir samt enga fulltrúa á dráttinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Ástæðan er ferðatakmarkanir Bandaríkjanna, að sögn íranska knattspyrnusambandsins. Í byrjun október var gefið í skyn að landið myndi ekki senda sendinefnd til Washington. 🚨Iranian authorities are FURIOUS at FIFA for not stepping in and ensuring Iranians are granted Visas.Infantino promised Visas wouldn’t be an issue.As of now Iran is boycotting WC draw, if Visa denials continues, boycotting the tournament all together is a possibility. pic.twitter.com/ySiWlTNwlK— Throwback Iranian Football (@Tarikh_football) November 27, 2025 Drátturinn fyrir HM fer fram í Bandaríkjunum nánast til gerið í Kennedy Center í Washington, D.C. þann 5. desember næstkomandi. Bandarísk yfirvöld hafa neitað að veita Mehdi Taj, forseta íranska knattspyrnusambandsins, Amir Ghalenoei, landsliðsþjálfara, og sjö öðrum starfsmönnum sambandsins landvistarleyfi, að því er íranska dagblaðið Shargh greindi frá fyrr í haust. Íranska knattspyrnusambandið vonaðist til þess að Gianni Infantino, forseti FIFA, gæti gripið inn í og þrýst á um að ákvörðuninni yrði hnekkt. Það gerðist ekki og nú hafa Íranar gefist upp og sniðganga athöfnina. Í sumar lenti Íran á lista yfir lönd sem Bandaríkjamenn banna komu frá. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rökstuddi bannið með því að hann „verði að bregðast við til að vernda þjóðaröryggi og hagsmuni Bandaríkjanna“. Official: Iran will boycott the 2026 FIFA World Cup draw ceremony.Iran Football Federation spokesperson Amir Mahdi Alavi: "After consulting with the Ministry of Sports and the Ministry of Foreign Affairs, we informed FIFA that the issue of visa denials to some members of the⬇️ pic.twitter.com/rbv1mXqWGD— Hatam Shiralizadeh (@HatamDaddy) November 28, 2025 HM 2026 í fótbolta Íran Donald Trump FIFA Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Ástæðan er ferðatakmarkanir Bandaríkjanna, að sögn íranska knattspyrnusambandsins. Í byrjun október var gefið í skyn að landið myndi ekki senda sendinefnd til Washington. 🚨Iranian authorities are FURIOUS at FIFA for not stepping in and ensuring Iranians are granted Visas.Infantino promised Visas wouldn’t be an issue.As of now Iran is boycotting WC draw, if Visa denials continues, boycotting the tournament all together is a possibility. pic.twitter.com/ySiWlTNwlK— Throwback Iranian Football (@Tarikh_football) November 27, 2025 Drátturinn fyrir HM fer fram í Bandaríkjunum nánast til gerið í Kennedy Center í Washington, D.C. þann 5. desember næstkomandi. Bandarísk yfirvöld hafa neitað að veita Mehdi Taj, forseta íranska knattspyrnusambandsins, Amir Ghalenoei, landsliðsþjálfara, og sjö öðrum starfsmönnum sambandsins landvistarleyfi, að því er íranska dagblaðið Shargh greindi frá fyrr í haust. Íranska knattspyrnusambandið vonaðist til þess að Gianni Infantino, forseti FIFA, gæti gripið inn í og þrýst á um að ákvörðuninni yrði hnekkt. Það gerðist ekki og nú hafa Íranar gefist upp og sniðganga athöfnina. Í sumar lenti Íran á lista yfir lönd sem Bandaríkjamenn banna komu frá. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rökstuddi bannið með því að hann „verði að bregðast við til að vernda þjóðaröryggi og hagsmuni Bandaríkjanna“. Official: Iran will boycott the 2026 FIFA World Cup draw ceremony.Iran Football Federation spokesperson Amir Mahdi Alavi: "After consulting with the Ministry of Sports and the Ministry of Foreign Affairs, we informed FIFA that the issue of visa denials to some members of the⬇️ pic.twitter.com/rbv1mXqWGD— Hatam Shiralizadeh (@HatamDaddy) November 28, 2025
HM 2026 í fótbolta Íran Donald Trump FIFA Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira