Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2025 17:32 Írönsku landsliðsmennirnir fagna hér sæti á HM í fótbolta sem fer fram næsta sumar. Getty/Fatemeh Bahrami Íran er eitt af löndunum sem eru búin að tryggja sér farseðilinn á HM í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusamband félagsins sendir samt enga fulltrúa á dráttinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Ástæðan er ferðatakmarkanir Bandaríkjanna, að sögn íranska knattspyrnusambandsins. Í byrjun október var gefið í skyn að landið myndi ekki senda sendinefnd til Washington. 🚨Iranian authorities are FURIOUS at FIFA for not stepping in and ensuring Iranians are granted Visas.Infantino promised Visas wouldn’t be an issue.As of now Iran is boycotting WC draw, if Visa denials continues, boycotting the tournament all together is a possibility. pic.twitter.com/ySiWlTNwlK— Throwback Iranian Football (@Tarikh_football) November 27, 2025 Drátturinn fyrir HM fer fram í Bandaríkjunum nánast til gerið í Kennedy Center í Washington, D.C. þann 5. desember næstkomandi. Bandarísk yfirvöld hafa neitað að veita Mehdi Taj, forseta íranska knattspyrnusambandsins, Amir Ghalenoei, landsliðsþjálfara, og sjö öðrum starfsmönnum sambandsins landvistarleyfi, að því er íranska dagblaðið Shargh greindi frá fyrr í haust. Íranska knattspyrnusambandið vonaðist til þess að Gianni Infantino, forseti FIFA, gæti gripið inn í og þrýst á um að ákvörðuninni yrði hnekkt. Það gerðist ekki og nú hafa Íranar gefist upp og sniðganga athöfnina. Í sumar lenti Íran á lista yfir lönd sem Bandaríkjamenn banna komu frá. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rökstuddi bannið með því að hann „verði að bregðast við til að vernda þjóðaröryggi og hagsmuni Bandaríkjanna“. Official: Iran will boycott the 2026 FIFA World Cup draw ceremony.Iran Football Federation spokesperson Amir Mahdi Alavi: "After consulting with the Ministry of Sports and the Ministry of Foreign Affairs, we informed FIFA that the issue of visa denials to some members of the⬇️ pic.twitter.com/rbv1mXqWGD— Hatam Shiralizadeh (@HatamDaddy) November 28, 2025 HM 2026 í fótbolta Íran Donald Trump FIFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Ástæðan er ferðatakmarkanir Bandaríkjanna, að sögn íranska knattspyrnusambandsins. Í byrjun október var gefið í skyn að landið myndi ekki senda sendinefnd til Washington. 🚨Iranian authorities are FURIOUS at FIFA for not stepping in and ensuring Iranians are granted Visas.Infantino promised Visas wouldn’t be an issue.As of now Iran is boycotting WC draw, if Visa denials continues, boycotting the tournament all together is a possibility. pic.twitter.com/ySiWlTNwlK— Throwback Iranian Football (@Tarikh_football) November 27, 2025 Drátturinn fyrir HM fer fram í Bandaríkjunum nánast til gerið í Kennedy Center í Washington, D.C. þann 5. desember næstkomandi. Bandarísk yfirvöld hafa neitað að veita Mehdi Taj, forseta íranska knattspyrnusambandsins, Amir Ghalenoei, landsliðsþjálfara, og sjö öðrum starfsmönnum sambandsins landvistarleyfi, að því er íranska dagblaðið Shargh greindi frá fyrr í haust. Íranska knattspyrnusambandið vonaðist til þess að Gianni Infantino, forseti FIFA, gæti gripið inn í og þrýst á um að ákvörðuninni yrði hnekkt. Það gerðist ekki og nú hafa Íranar gefist upp og sniðganga athöfnina. Í sumar lenti Íran á lista yfir lönd sem Bandaríkjamenn banna komu frá. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, rökstuddi bannið með því að hann „verði að bregðast við til að vernda þjóðaröryggi og hagsmuni Bandaríkjanna“. Official: Iran will boycott the 2026 FIFA World Cup draw ceremony.Iran Football Federation spokesperson Amir Mahdi Alavi: "After consulting with the Ministry of Sports and the Ministry of Foreign Affairs, we informed FIFA that the issue of visa denials to some members of the⬇️ pic.twitter.com/rbv1mXqWGD— Hatam Shiralizadeh (@HatamDaddy) November 28, 2025
HM 2026 í fótbolta Íran Donald Trump FIFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira