Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. nóvember 2025 11:48 Ásgeir Jónsson segir ákvörðun um að halda stýrivöxtum óbreyttum koma hvað verst niður á ungu fólki sem vill komast inn á fasteignamarkaðinn. Hann hefur áhyggjur af stöðu hópsins. Vísir/Sigurjón Seðlabankastjóri segist telja að hægja fari á efnahagslífinu en hagvaxtarspár Seðlabankans hafa versnað fyrir seinni hluta ársins og næsta ár sömuleiðis. Miklum uppgangi í hagvexti og útflutningi hafi verið fylgt eftir af röð áfalla sem valdi því að verðbólga hjaðni en efnahagsskilyrði versni. Peningastefnunefnd tilkynnti fyrr í vikunni um lækkun á stýrivöxtum um 0,25 prósentustig til að vega á móti þrengingu á lánakjörum í kjölfar dómsúrskurðar Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallaða. Verðbólga mældist 4,3 prósent í október og jókst á milli mánaða. Hækkun kostnaðar vegna húsnæðis og matvöruverðs höfðu þar mest áhrif að því er fram kemur í ársfjórðungslegu riti Seðlabankans. Hún er enn talsvert yfir markmiðum bankans. Að sögn Ásgeirs Jónssonar Seðlabankastjóra stafar þrálát verðbólgan undanfarin ár fyrst og fremst af framboðsskorti á fasteignamarkaði í kjölfar eldsumbrota á Reykjanesskaga og brostnum forsendum stöðuleikasamningsins svokallaða. Markmið síðustu lotu kjarasamninga hafi ekki gengið að óskum og launahækkanir óhóflegar í samræmi við það. Ásgeir telur að jafnvægi fari að nást. „Við erum að spá því að það hægi á kerfinu, um leið hægir á vinnumarkaði og launahækkunum. Jafnframt erum við að sjá að einhverju marki fasteignamarkaðinn kólna,“ segir hann. Ásgeir ræddi efnahagshorfurnar við Kristján Kristjánsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að neðan. Hann segir hjöðnun verðbólgu í sjónmáli. „Ég myndi halda það að við séum komin í umframframboð á fasteignamarkaði. Mér sýnist við vera að fara í kólnun. Við förum að sjá í sjónmáli verðbólgu fara niður og vonandi getum við þá farið að slaka á vöxtum,“ segir Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri. Seðlabankinn Neytendur Verðlag Efnahagsmál Vaxtamálið Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Peningastefnunefnd tilkynnti fyrr í vikunni um lækkun á stýrivöxtum um 0,25 prósentustig til að vega á móti þrengingu á lánakjörum í kjölfar dómsúrskurðar Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallaða. Verðbólga mældist 4,3 prósent í október og jókst á milli mánaða. Hækkun kostnaðar vegna húsnæðis og matvöruverðs höfðu þar mest áhrif að því er fram kemur í ársfjórðungslegu riti Seðlabankans. Hún er enn talsvert yfir markmiðum bankans. Að sögn Ásgeirs Jónssonar Seðlabankastjóra stafar þrálát verðbólgan undanfarin ár fyrst og fremst af framboðsskorti á fasteignamarkaði í kjölfar eldsumbrota á Reykjanesskaga og brostnum forsendum stöðuleikasamningsins svokallaða. Markmið síðustu lotu kjarasamninga hafi ekki gengið að óskum og launahækkanir óhóflegar í samræmi við það. Ásgeir telur að jafnvægi fari að nást. „Við erum að spá því að það hægi á kerfinu, um leið hægir á vinnumarkaði og launahækkunum. Jafnframt erum við að sjá að einhverju marki fasteignamarkaðinn kólna,“ segir hann. Ásgeir ræddi efnahagshorfurnar við Kristján Kristjánsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hlusta má á viðtalið í heild sinni hér að neðan. Hann segir hjöðnun verðbólgu í sjónmáli. „Ég myndi halda það að við séum komin í umframframboð á fasteignamarkaði. Mér sýnist við vera að fara í kólnun. Við förum að sjá í sjónmáli verðbólgu fara niður og vonandi getum við þá farið að slaka á vöxtum,“ segir Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri.
Seðlabankinn Neytendur Verðlag Efnahagsmál Vaxtamálið Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira