Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. nóvember 2025 18:25 Thea Imani Sturludóttir í baráttunni í leik kvöldsins. Vísir/Anton Brink Valskonur geta gengið stoltar frá borði í Evrópudeild kvenna í handbolta eftir 22-22 jafntefli gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe á heimavelli í kvöld. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms... Valur Handbolti
Valskonur geta gengið stoltar frá borði í Evrópudeild kvenna í handbolta eftir 22-22 jafntefli gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe á heimavelli í kvöld. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...