„Heimskuleg taktík hjá mér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2025 22:02 Pekka Salminen viðurkenndi að hafa lagt leikinn vitlaust upp. vísir/hulda margrét Pekka Salminen stýrði íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027. Finninn var ánægður með hvernig íslenska liðið kláraði leikinn. Ekki blés byrlega fyrir Íslendingum eftir þrjá leikhluta og allt stefndi í stórtap, enda 34 stigum undir, 38-72. En íslenska liðið reis þá upp á afturlappirnar og vann 4. leikhlutann, 21-12, og lagaði erfiða stöðu verulega. „Við vorum að gera annað en við áttum að gera í fyrri hálfleik. Við gerðum taktíska hluti sem henta okkur ekki. En í seinni hálfleik byrjuðum við að spila eins og við eigum og viljum gera og ég er ánægður. Ungu leikmennirnir stigu upp,“ sagði Pekka í leikslok. Íslenska liðið var í verulega miklum vandræðum framan af leik og það serbneska hafði talsverða yfirburði. Pekka tekur sökina á sig. „Þetta var heimskuleg taktík hjá mér. Það var mín ákvörðun að við skyldum spila svolítið öðruvísi en við ættum að gera. Við vorum ekki vissar hvað við ættum að gera fyrstu 25 mínúturnar en svo spiluðum við mun betur,“ sagði Pekka. Hann hrósaði nýliðanum Rebekku Rut Steingrímsdóttur, sem stóð fyrir sínu í fyrsta landsleiknum, og Sigrúnu Björg Ólafsdóttur sem spilaði vel á sínum heimavelli. „Þær báðar voru algjörlega frábærar. Ég sá Rebekku spila á EM U-20 ára og hún kom mér ekki á óvart,“ sagði Pekka. Næsti leikur Íslands er gegn Portúgal ytra á þriðjudaginn. „Við þurfum að spila eins og við spiluðum síðasta stundarfjórðunginn. Við viljum hlaupa og sækja inn í teiginn í staðinn fyrir að labba með boltann fram völlinn eða eitthvað sem við getum ekki gert,“ sagði Pekka að lokum. Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027 í kvöld. Hún stóð fyrir sínu og kvaðst sátt í leikslok. 12. nóvember 2025 21:48 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Ekki blés byrlega fyrir Íslendingum eftir þrjá leikhluta og allt stefndi í stórtap, enda 34 stigum undir, 38-72. En íslenska liðið reis þá upp á afturlappirnar og vann 4. leikhlutann, 21-12, og lagaði erfiða stöðu verulega. „Við vorum að gera annað en við áttum að gera í fyrri hálfleik. Við gerðum taktíska hluti sem henta okkur ekki. En í seinni hálfleik byrjuðum við að spila eins og við eigum og viljum gera og ég er ánægður. Ungu leikmennirnir stigu upp,“ sagði Pekka í leikslok. Íslenska liðið var í verulega miklum vandræðum framan af leik og það serbneska hafði talsverða yfirburði. Pekka tekur sökina á sig. „Þetta var heimskuleg taktík hjá mér. Það var mín ákvörðun að við skyldum spila svolítið öðruvísi en við ættum að gera. Við vorum ekki vissar hvað við ættum að gera fyrstu 25 mínúturnar en svo spiluðum við mun betur,“ sagði Pekka. Hann hrósaði nýliðanum Rebekku Rut Steingrímsdóttur, sem stóð fyrir sínu í fyrsta landsleiknum, og Sigrúnu Björg Ólafsdóttur sem spilaði vel á sínum heimavelli. „Þær báðar voru algjörlega frábærar. Ég sá Rebekku spila á EM U-20 ára og hún kom mér ekki á óvart,“ sagði Pekka. Næsti leikur Íslands er gegn Portúgal ytra á þriðjudaginn. „Við þurfum að spila eins og við spiluðum síðasta stundarfjórðunginn. Við viljum hlaupa og sækja inn í teiginn í staðinn fyrir að labba með boltann fram völlinn eða eitthvað sem við getum ekki gert,“ sagði Pekka að lokum.
Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027 í kvöld. Hún stóð fyrir sínu og kvaðst sátt í leikslok. 12. nóvember 2025 21:48 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027 í kvöld. Hún stóð fyrir sínu og kvaðst sátt í leikslok. 12. nóvember 2025 21:48
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum