Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2025 14:37 Járnblendiverksmiðja Elkem á Grundartanga. Vísir Fulltrúar Evrópusambandsins hafa gert íslenskum og norskum stjórnvöldum ljóst að þau verði ekki undanþegin verndartollum sambandsins á kísilmálm. Utanríkisráðuneytið segir ákvörðunina ekki endanlega. Framkvæmdastjórn tilkynnti sameiginlegu EES-nefndinni um nýjar tillögur að verndartollum á innflutt járnblendi. Utanríkisráðuneytið segist í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis vera kunnugt um þetta. Ákvörðunin sé ekki endanleg en aðildarríki sambandsins þurfa að samþykkja hana. Verði það niðurstaðan að EES-ríkin verði ekki undanþegin tollunum skipti útfærsla aðgerðanna máli. Íslensk stjórnvöld verji áfram íslenska hagsmuni. „Nú stendur yfir vinna í ráðuneytinu við að fara yfir tillögurnar og þýðingur þeirra fyrir Ísland og hin EES-EFTA-ríkin innan EES,“ segir í svarinu. Ráðuneytið segir að utanríkismálanefnd Alþingis hafi verið upplýst um stöðuna um leið og fregnir bárust. Samtal eigi sér stað við haghafa hér á landi sömuleiðis. Frestað í ágúst Viðskiptaráðherra Noregs staðfesti við þarlenda ríkisútvarpið í dag að Noregur yrði ekki undanþeginn tollunum á járnblendi. Afstaða Norðmanna sé að það sé andstætt EES-samningnum sem bæði Noregur og Ísland eiga aðild að. ESB frestaði ákvörðun um tolla á Ísland og Noreg í ágúst. Þá kom fram að þeir hefðu átt að gilda í tvö hundruð daga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sagði þá að stjórnvöld hefðu fengið frestunina með hagsmunagæslu og góðu samtalið við ESB. „Nú fáum við kærkomið svigrúm til að halda áfram að tala fyrir íslenskum hagsmunum og benda Evrópusambandinu á að við erum mikilvægur hluti af markaðnum. Þetta er samevrópskt verkefni, það eru ekki íslenskar eða norskar vörur sem trufla markaðinn,“ sagði Þorgerður Katrín í ágúst. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum utanríkisráðuneytisins um ákvörðun ESB. Evrópusambandið Stóriðja Skattar, tollar og gjöld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Verndarráðstafanir ESB vegna kísilmálms Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
Framkvæmdastjórn tilkynnti sameiginlegu EES-nefndinni um nýjar tillögur að verndartollum á innflutt járnblendi. Utanríkisráðuneytið segist í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis vera kunnugt um þetta. Ákvörðunin sé ekki endanleg en aðildarríki sambandsins þurfa að samþykkja hana. Verði það niðurstaðan að EES-ríkin verði ekki undanþegin tollunum skipti útfærsla aðgerðanna máli. Íslensk stjórnvöld verji áfram íslenska hagsmuni. „Nú stendur yfir vinna í ráðuneytinu við að fara yfir tillögurnar og þýðingur þeirra fyrir Ísland og hin EES-EFTA-ríkin innan EES,“ segir í svarinu. Ráðuneytið segir að utanríkismálanefnd Alþingis hafi verið upplýst um stöðuna um leið og fregnir bárust. Samtal eigi sér stað við haghafa hér á landi sömuleiðis. Frestað í ágúst Viðskiptaráðherra Noregs staðfesti við þarlenda ríkisútvarpið í dag að Noregur yrði ekki undanþeginn tollunum á járnblendi. Afstaða Norðmanna sé að það sé andstætt EES-samningnum sem bæði Noregur og Ísland eiga aðild að. ESB frestaði ákvörðun um tolla á Ísland og Noreg í ágúst. Þá kom fram að þeir hefðu átt að gilda í tvö hundruð daga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, sagði þá að stjórnvöld hefðu fengið frestunina með hagsmunagæslu og góðu samtalið við ESB. „Nú fáum við kærkomið svigrúm til að halda áfram að tala fyrir íslenskum hagsmunum og benda Evrópusambandinu á að við erum mikilvægur hluti af markaðnum. Þetta er samevrópskt verkefni, það eru ekki íslenskar eða norskar vörur sem trufla markaðinn,“ sagði Þorgerður Katrín í ágúst. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum utanríkisráðuneytisins um ákvörðun ESB.
Evrópusambandið Stóriðja Skattar, tollar og gjöld Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Verndarráðstafanir ESB vegna kísilmálms Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira