Norris með aðra höndina á titlinum Siggeir Ævarsson skrifar 9. nóvember 2025 20:02 Lando Norris fagnar sigrinum í dag. Vísir/Getty Lando Norris, ökumaður McLaren, kom sá og sigraði í Sao Paolo kappakstrinum í Brasilíu í dag og leiðir keppni ökumanna með 24 stigum þegar þrjár keppnir eru eftir. Það gekk töluvert á í upphafi keppninnar þar sem Oscar Piastri keyrði utan í Charles Leclerc sem freistaði þess að taka fram úr og gat Leclerc ekki haldið áfram keppni í kjölfarið. Lewis Hamilton dró sig einnig úr keppni eftir að undirvagninn í bíl hans varð fyrir skemmdum svo að hvorugur ökumanna Ferrari lauk keppni í dag. Chaos at the race restart! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/isqw82KVJo— Formula 1 (@F1) November 9, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen var valinn besti ökumaður dagsins en hann vann sig úr 16. sæti í það þriðja. Hann er 49 stigum á eftir Norris í keppni ökumanna en það eru 83 stig í mesta lagi í boði í næstu þremur keppnum. Piastri er í öðru sæti, 24 stigum á eftir Norris og 25 stigum á undan Verstappen. Verstappen þarf í raun að treysta á að Norris og Piastri misstígi sig ef hann ætlar sér að skjótast alla leið á toppinn en það má segja að Norris hafi þetta í sínum höndum í næstu keppnum. RACE CLASSIFICATION A superb drive completes a perfect weekend for Lando Norris #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/g0yMt4stbU— Formula 1 (@F1) November 9, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það gekk töluvert á í upphafi keppninnar þar sem Oscar Piastri keyrði utan í Charles Leclerc sem freistaði þess að taka fram úr og gat Leclerc ekki haldið áfram keppni í kjölfarið. Lewis Hamilton dró sig einnig úr keppni eftir að undirvagninn í bíl hans varð fyrir skemmdum svo að hvorugur ökumanna Ferrari lauk keppni í dag. Chaos at the race restart! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/isqw82KVJo— Formula 1 (@F1) November 9, 2025 Heimsmeistarinn Max Verstappen var valinn besti ökumaður dagsins en hann vann sig úr 16. sæti í það þriðja. Hann er 49 stigum á eftir Norris í keppni ökumanna en það eru 83 stig í mesta lagi í boði í næstu þremur keppnum. Piastri er í öðru sæti, 24 stigum á eftir Norris og 25 stigum á undan Verstappen. Verstappen þarf í raun að treysta á að Norris og Piastri misstígi sig ef hann ætlar sér að skjótast alla leið á toppinn en það má segja að Norris hafi þetta í sínum höndum í næstu keppnum. RACE CLASSIFICATION A superb drive completes a perfect weekend for Lando Norris #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/g0yMt4stbU— Formula 1 (@F1) November 9, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira