Leikkonan Diane Ladd er látin Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2025 23:13 Diane Ladd með barnabörnum sínum tveimur og Lauru Dern, dóttur sinni. AP/Jordan Strauss Leikkonan Diane Ladd er látin. Hún var 89 ára gömul og lést á heimili sínu í Kaliforníu í gær samkvæmt yfirlýsingu frá dóttur hennar, leikkonunni Lauru Dern til Hollywood Reporter. Í yfirlýsingunni kallaði Dern móður sína hetju en sagði ekki hvað dró hana til dauða. Ladd lék í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta í gegnum árin og er hún skráð með 134 verk á IMDB. Hún var þrisvar sinnum tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndunum Wild at heart, Alice doesn‘t live here anymore og Rambling rose, sem Dern lék einnig í. Þær voru fyrstu mæðgurnar til að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir að leika í sömu myndinni en hvorug þeirra hlaut verðlaunin. Ladd lék móður dóttur sinnar einnig í þáttunum Enlightended. Hér að neðan má sjá frægt atriði hennar úr myndinni Wild at Heart, sem hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir. Henni brá einnig fyrir í þáttum eins og Bráðavaktinni, L.A. Law og Young Sheldon. Hún lék einnig í kvikmyndum eins og Chinatown og National Lampoon's Christmas Vacation. Í frétt BBC segir að Ladd hafi verið gift leikaranum Bruce Dern frá 1960 til 1969. Þau eignuðust tvær dætur, Lauru og Diane Elizabeth, sem dó af slysförum þegar hún var átján mánaða gömul, árið 1962. Þá sagði hún í viðtali árið 2023 að hún hefði reynt að fá dóttur sína til að finna sér annan feril en leiklistarferil. Hún hafi eingöngu verið ellefu ára gömul og Ladd sagðist hafa viljað að dóttir sín yrði frekar læknir eða lögmaður. Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fleiri fréttir Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Sjá meira
Í yfirlýsingunni kallaði Dern móður sína hetju en sagði ekki hvað dró hana til dauða. Ladd lék í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta í gegnum árin og er hún skráð með 134 verk á IMDB. Hún var þrisvar sinnum tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndunum Wild at heart, Alice doesn‘t live here anymore og Rambling rose, sem Dern lék einnig í. Þær voru fyrstu mæðgurnar til að vera tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir að leika í sömu myndinni en hvorug þeirra hlaut verðlaunin. Ladd lék móður dóttur sinnar einnig í þáttunum Enlightended. Hér að neðan má sjá frægt atriði hennar úr myndinni Wild at Heart, sem hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir. Henni brá einnig fyrir í þáttum eins og Bráðavaktinni, L.A. Law og Young Sheldon. Hún lék einnig í kvikmyndum eins og Chinatown og National Lampoon's Christmas Vacation. Í frétt BBC segir að Ladd hafi verið gift leikaranum Bruce Dern frá 1960 til 1969. Þau eignuðust tvær dætur, Lauru og Diane Elizabeth, sem dó af slysförum þegar hún var átján mánaða gömul, árið 1962. Þá sagði hún í viðtali árið 2023 að hún hefði reynt að fá dóttur sína til að finna sér annan feril en leiklistarferil. Hún hafi eingöngu verið ellefu ára gömul og Ladd sagðist hafa viljað að dóttir sín yrði frekar læknir eða lögmaður.
Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Bíó og sjónvarp Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fleiri fréttir Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Sjá meira