Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2025 17:00 Hanna Rún með smekklegan bílskúr heima hjá sér. Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir hefur átt gríðargóðu fylgi að fagna í dansinum. Hún er líka mikill föndrari og hefur umbreytt bílskúrnum á heimilinu í ævintýraveröld fyrir börnin sín tvö og sjálfa sig líka. Raunar er föndur svo stór partur af lífi Hönnu Rúnar að hún myndi frekar hætta að dansa en að föndra. „Ég elska þetta. Þetta gefur mér svo mikið. Að vera með börnunum í föndri, það er ekkert sem mér finnst skemmtilegra,“ segir Hanna Rún. Um átta ár eru síðan Hanna Rún umbreytti bílskúrnum í fyrsta sinn og taka börnin virkan þátt í hönnun og föndri á ævintýraheiminum hverju sinni. En hvernig tók eiginmaðurinn í uppátækið fyrst um sinn? Maðurinn ekki heima þegar hún breytti „Sko, maðurinn minn, hann var ekkert hér þegar ég breytti þessu,“ segir Hanna Rún og brosir. „Hann fór til útlanda og mér fannst þetta bara tilvalinn tími til að græja þetta. Þá væri enginn til að stoppa mig af,“ bætir hún við. „Bara byrja,“ segir Hanna Rún þegar hún er spurð um góð föndurráð fyrir þá sem hafa ekki hugmynd um hvað þeir eigi að gera. Bendir hún á að þetta þurfi ekki að kosta mikið, enda er ævintýraheimurinn að mestu leyti búinn til úr notuðum húsgögnum, pappakössum og málningu. Ísland í dag kíkti í þennan stórkostlega bílskúr og fékk fleiri góð föndurráð og -hugmyndir frá Hönnu Rún. Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Hún er líka mikill föndrari og hefur umbreytt bílskúrnum á heimilinu í ævintýraveröld fyrir börnin sín tvö og sjálfa sig líka. Raunar er föndur svo stór partur af lífi Hönnu Rúnar að hún myndi frekar hætta að dansa en að föndra. „Ég elska þetta. Þetta gefur mér svo mikið. Að vera með börnunum í föndri, það er ekkert sem mér finnst skemmtilegra,“ segir Hanna Rún. Um átta ár eru síðan Hanna Rún umbreytti bílskúrnum í fyrsta sinn og taka börnin virkan þátt í hönnun og föndri á ævintýraheiminum hverju sinni. En hvernig tók eiginmaðurinn í uppátækið fyrst um sinn? Maðurinn ekki heima þegar hún breytti „Sko, maðurinn minn, hann var ekkert hér þegar ég breytti þessu,“ segir Hanna Rún og brosir. „Hann fór til útlanda og mér fannst þetta bara tilvalinn tími til að græja þetta. Þá væri enginn til að stoppa mig af,“ bætir hún við. „Bara byrja,“ segir Hanna Rún þegar hún er spurð um góð föndurráð fyrir þá sem hafa ekki hugmynd um hvað þeir eigi að gera. Bendir hún á að þetta þurfi ekki að kosta mikið, enda er ævintýraheimurinn að mestu leyti búinn til úr notuðum húsgögnum, pappakössum og málningu. Ísland í dag kíkti í þennan stórkostlega bílskúr og fékk fleiri góð föndurráð og -hugmyndir frá Hönnu Rún.
Ísland í dag Hús og heimili Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira