Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2025 14:15 Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Sigurjón Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir ráðuneytið hafa undanfarið haft til skoðunar hvernig lánastofnanir geti áfram boðið fasteignalán. Lánastofnanir hafa flestar stöðvað lánveitingar tímabundið vegna dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallaða. Í vaxtamálinu voru skilmálar á lánum Íslandsbanka á breytilegum óverðtryggðum vöxtum voru dæmdir ólöglegir. Landsbankinn og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hafa í kjölfarið dregið mjög úr lánaframboði og beðið er viðbragða hjá Arion banka og Íslandsbanka. „Við höfum verið mjög upptekin við að skoða hvernig við getum tryggt það að þessir aðilar geti áfram boðið lán. Sú vinna er enn í gangi. Þetta er gríðarstór markaður, það eru mjög margir á honum og á honum er líka samkeppni. Það er ekkert óeðlilegt að fyrirvaralitlar breytingar eins og þessar valdi einhverjum sveiflum,“ segir Daði Már. „Hins vegar er það þannig að framboð á lánsfé á Íslandi er mjög mikið. Þessir aðilar munu bregðast við. Það er alltaf þannig að þegar þú ert með þessi ólíku form, fasta vexti annars vegar og breytilega vexti hins vegar, að lánin á föstu vöxtunum eru dýrari því það er lánveitandinn sem er raunverulega að taka áhættuna af breytingu vaxta. Þess vegna held ég að þetta sé í sjálfu sér alveg rétt og þess vegna er mjög mikilvægt að við getum leitað leiða til að tryggja framboð á lánum á breytilegum vöxtum.“ Vaxtamálið Húsnæðismál Lánamál Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira
Í vaxtamálinu voru skilmálar á lánum Íslandsbanka á breytilegum óverðtryggðum vöxtum voru dæmdir ólöglegir. Landsbankinn og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hafa í kjölfarið dregið mjög úr lánaframboði og beðið er viðbragða hjá Arion banka og Íslandsbanka. „Við höfum verið mjög upptekin við að skoða hvernig við getum tryggt það að þessir aðilar geti áfram boðið lán. Sú vinna er enn í gangi. Þetta er gríðarstór markaður, það eru mjög margir á honum og á honum er líka samkeppni. Það er ekkert óeðlilegt að fyrirvaralitlar breytingar eins og þessar valdi einhverjum sveiflum,“ segir Daði Már. „Hins vegar er það þannig að framboð á lánsfé á Íslandi er mjög mikið. Þessir aðilar munu bregðast við. Það er alltaf þannig að þegar þú ert með þessi ólíku form, fasta vexti annars vegar og breytilega vexti hins vegar, að lánin á föstu vöxtunum eru dýrari því það er lánveitandinn sem er raunverulega að taka áhættuna af breytingu vaxta. Þess vegna held ég að þetta sé í sjálfu sér alveg rétt og þess vegna er mjög mikilvægt að við getum leitað leiða til að tryggja framboð á lánum á breytilegum vöxtum.“
Vaxtamálið Húsnæðismál Lánamál Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Sjá meira