Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2025 22:04 Lando Norris var að sjálfsögðu hæstánægður eftir að hafa unnið Mexíkókappaksturinn í fyrsta sinn. Charles Leclerc varð annar. Getty/Clive Rose Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. „Glæsileg helgi. Vel gert allir. Ótrúleg úrslit. Stórkostlegur bíll. Takk allir fyrir alla vinnuna. Við verðum að halda svona áfram!“ sagði Norris kampakátur í talstöðina eftir að hafa tryggt sér sigurinn. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, náði aðeins fimmta sæti og þar með komst Norris upp í efsta sætið. Það munar hins vegar aðeins einu stigi á þeim og því afar spennandi lokakafli tímabilsins í vændum. After all that excitement, here are our points-finishers in Mexico! 😮💨🇲🇽It's Norris, Leclerc and Verstappen on the podium 👏#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/G50sBVUgEB— Formula 1 (@F1) October 26, 2025 Charles Leclerc varð í 2. sæti í dag, hálfri mínútu á eftir Norris, og Max Verstappen kom í mark 0,725 sekúndum á eftir honum og varð þriðji. Oliver Bearman á Haas náði svo óvænt fjórða sætinu, eftir að hafa náð að halda aftur af Piastri. Norris er núna með 357 stig, Piastri 356 og Verstappen er enn með í baráttunni með 321 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
„Glæsileg helgi. Vel gert allir. Ótrúleg úrslit. Stórkostlegur bíll. Takk allir fyrir alla vinnuna. Við verðum að halda svona áfram!“ sagði Norris kampakátur í talstöðina eftir að hafa tryggt sér sigurinn. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, náði aðeins fimmta sæti og þar með komst Norris upp í efsta sætið. Það munar hins vegar aðeins einu stigi á þeim og því afar spennandi lokakafli tímabilsins í vændum. After all that excitement, here are our points-finishers in Mexico! 😮💨🇲🇽It's Norris, Leclerc and Verstappen on the podium 👏#F1 #MexicoGP pic.twitter.com/G50sBVUgEB— Formula 1 (@F1) October 26, 2025 Charles Leclerc varð í 2. sæti í dag, hálfri mínútu á eftir Norris, og Max Verstappen kom í mark 0,725 sekúndum á eftir honum og varð þriðji. Oliver Bearman á Haas náði svo óvænt fjórða sætinu, eftir að hafa náð að halda aftur af Piastri. Norris er núna með 357 stig, Piastri 356 og Verstappen er enn með í baráttunni með 321 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira