Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2025 12:54 Fjölmenni er í miðbænum nú þegar fimmtíu ár eru liðin frá kvennafrídeginum árið 1975. Vísir/Anton Brink Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. Konur um allt land leggja niður launaða og ólaunaða vinnu í tilefni dagsins og aðrar yfirgefa vinnustaði sína klukkan 13:30 þegar formlega dagskrá á höfuðborgarsvæðinu hefst. Söguganga verður gengin frá Sóleyjargötu við Njarðargötu þar sem boðið verður upp á ýmsa gjörninga. Meðal annars mun leikkonan Sandra Barilli bregða sér í gervi Bríetar Bjarnhéðinsdóttur kvenskörungs. Formleg dagskrá hefst á Arnarhóli klukkan 15. Helstu tíðindi má finna í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða fréttinni (f5).
Konur um allt land leggja niður launaða og ólaunaða vinnu í tilefni dagsins og aðrar yfirgefa vinnustaði sína klukkan 13:30 þegar formlega dagskrá á höfuðborgarsvæðinu hefst. Söguganga verður gengin frá Sóleyjargötu við Njarðargötu þar sem boðið verður upp á ýmsa gjörninga. Meðal annars mun leikkonan Sandra Barilli bregða sér í gervi Bríetar Bjarnhéðinsdóttur kvenskörungs. Formleg dagskrá hefst á Arnarhóli klukkan 15. Helstu tíðindi má finna í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða fréttinni (f5).
Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Vilja lækka gjöld á bensín en hækka á dísil Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira