„Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. október 2025 13:15 Aron Már Ólafsson hefur gaman af sögusögnum að sér fyrir mestan partinn. Vísir/Vilhelm Leikarinn Aron Már Ólafsson, þekktur sem Aron Mola, lætur sögusagnir um sig lítið á sig fá og fagnar umtalinu því það ýti undir frekari hlutverk fyrir hann. Hins vegar þykir honum leiðinlegt að fyrrverandi sambýliskona hans hafi verið dregin inn í umræðuna. Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslunni á FM 957 í gær. Þar ræddi hann við Egil Ploder um sögusagnir sem fóru á flug í sumar í kjölfar sambandsslita hans og Hildar Skúladóttur, barnsmóður og sambýliskonu hans til ellefu ára. „Fólk var hundrað prósent á því að þú værir samkynhneigður. Þetta gekk allt sumarið, svo dofnaði það. Svo kemur þú í Bannað að hlæja og þú og Fannar farið í sleik í þættinum, og Fannar tekur Palla-eftirhermu og segir; „Ég vil að Aron Mola komi út úr skápnum.“ Þú helltir bara bensíni á varðeldinn,“ sagði Egill á léttum nótum. „Ef við segjum að það hafi verið varðeldur í allt sumar og glóðin hafi verið eftir, ákvað ég að koma með bensíntunnuna og negli henni á. Það varð bara skógarheldur,“ segir Aron og bætir við: „En fyrir mig sem leikari er það geggjað að fólk haldi þetta um mann, að vera með þessa mystik. Vá, hann er leikari, opinn og flæðandi.“ Meira blaður, fleiri hlutverk Talið berst að Hildi og fyrstu sögunni sem kom upp fyrr í sumar. „Hildur átti að hafa labbað inn á mig með öðrum manni, það er skiljanlega leiðinlegt fyrir hana, og ljót lygasaga en það að ég sé samkynhneigður finnst mér bara fyndið,“ segir Aron og heldur áfram: „Það eina sem mér finnst leiðinlegt er að þetta fór líka í hana og gerði lítið úr henni. Eina ástæðan fyrir að ég myndi leiðrétta eitthvað er út af henni. Mér er alveg sama en henni er það eðlilega ekki. Segið bara að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga um hitt. Það er bara geggjað,” segir Aron. Hann segir það í raun magnað að fólk haldi að hann hafi verið svo áhættusækinn að setja sig í aðstæður þar sem fyrrverandi sambýliskona hans til margra ára hefði getað gengið inn á hann með öðrum karlmanni. „Hversu hugrakkur þarf maður að vera til að koma sér í aðstæður þar sem konan, ellefu árum síðar, gæti mögulega labbað inn á þig? Hversu hugrakkur og áhættusækinn þarftu að vera? Þetta er alveg kreisí pæling. Það er eiginlega bara klikkuð hugmynd ef maður pælir í því,” segir hann léttur í bragði. „En ég tek þessu bara með opnu hjarta. Mér finnst bara gaman að fólk sé að blaðra um mig þarna úti sko. Það er það besta fyrir mig í mínu starfi að fólk blaðri um mig svo að ég fái fleiri hlutverk.“ Samtal þeirra félaga má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan: FM957 Brennslan Ástin og lífið Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Aron var gestastjórnandi í morgunþættinum Brennslunni á FM 957 í gær. Þar ræddi hann við Egil Ploder um sögusagnir sem fóru á flug í sumar í kjölfar sambandsslita hans og Hildar Skúladóttur, barnsmóður og sambýliskonu hans til ellefu ára. „Fólk var hundrað prósent á því að þú værir samkynhneigður. Þetta gekk allt sumarið, svo dofnaði það. Svo kemur þú í Bannað að hlæja og þú og Fannar farið í sleik í þættinum, og Fannar tekur Palla-eftirhermu og segir; „Ég vil að Aron Mola komi út úr skápnum.“ Þú helltir bara bensíni á varðeldinn,“ sagði Egill á léttum nótum. „Ef við segjum að það hafi verið varðeldur í allt sumar og glóðin hafi verið eftir, ákvað ég að koma með bensíntunnuna og negli henni á. Það varð bara skógarheldur,“ segir Aron og bætir við: „En fyrir mig sem leikari er það geggjað að fólk haldi þetta um mann, að vera með þessa mystik. Vá, hann er leikari, opinn og flæðandi.“ Meira blaður, fleiri hlutverk Talið berst að Hildi og fyrstu sögunni sem kom upp fyrr í sumar. „Hildur átti að hafa labbað inn á mig með öðrum manni, það er skiljanlega leiðinlegt fyrir hana, og ljót lygasaga en það að ég sé samkynhneigður finnst mér bara fyndið,“ segir Aron og heldur áfram: „Það eina sem mér finnst leiðinlegt er að þetta fór líka í hana og gerði lítið úr henni. Eina ástæðan fyrir að ég myndi leiðrétta eitthvað er út af henni. Mér er alveg sama en henni er það eðlilega ekki. Segið bara að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga um hitt. Það er bara geggjað,” segir Aron. Hann segir það í raun magnað að fólk haldi að hann hafi verið svo áhættusækinn að setja sig í aðstæður þar sem fyrrverandi sambýliskona hans til margra ára hefði getað gengið inn á hann með öðrum karlmanni. „Hversu hugrakkur þarf maður að vera til að koma sér í aðstæður þar sem konan, ellefu árum síðar, gæti mögulega labbað inn á þig? Hversu hugrakkur og áhættusækinn þarftu að vera? Þetta er alveg kreisí pæling. Það er eiginlega bara klikkuð hugmynd ef maður pælir í því,” segir hann léttur í bragði. „En ég tek þessu bara með opnu hjarta. Mér finnst bara gaman að fólk sé að blaðra um mig þarna úti sko. Það er það besta fyrir mig í mínu starfi að fólk blaðri um mig svo að ég fái fleiri hlutverk.“ Samtal þeirra félaga má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan:
FM957 Brennslan Ástin og lífið Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira