Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Eiður Þór Árnason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 23. október 2025 22:25 Finnborg Salome Steinþórsdóttir, einn skipuleggjenda Kvennaverkfallsins 2025. Sýn Búist er við að fjöldi kvenna leggi leið sína í miðbæ Reykjavíkur þegar kvennaverkfall fer fram á morgun. Til stendur að reisa stórt svið á þeim hluta Lækjargötu sem snýr að Arnarhóli og hefst sú framkvæmd eftir að lokað verður fyrir umferð um svæðið klukkan 6 í fyrramálið. Í Reykjavík hefst dagskráin klukkan 13:30 í Hljómskálagarðinum með sögugöngu. „Þar munum við ganga og hitta ýmsar persónur úr sögunni, meðal annars Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, frú Vigdísi Finnbogadóttur, við munum hitta alls konar hópa, listahópa, við munum hitta Grýlurnar, kvennaárskonur og svo framvegis. Þannig að það verður mikið fjör og mikið stuð,“ sagði Finnborg Salome Steinþórsdóttir, einn skipuleggjenda Kvennaverkfallsins, í kvöldfréttum Sýnar. Klukkan 15:00 hefjist svo baráttufundur við Arnarhól. „Þar sem horft verður til framtíðar, kröfurnar settar fram og mikið stuð og læti og hávær hróp frá hópnum held ég. Við vonum það allavega,“ bætti Finnborg við. Götulokanir í miðborginni á morgun. Lokað verður fyrir umferð um rauðumerktu göturnar frá klukkan 10 til 17 en hluti Lækjargötu verður lokaður frá frá 6 til 21. Sýn Skipuleggjendur Kvennaverkfallsins hafa kallað eftir því að konur og kvár leggi niður störf allan morgundaginn og vinnuveitendur sýni því skilning. Á sama tíma hefur borið á gagnrýni frá Samtökum atvinnulífsins á þá leið að þessi tilmæli hafi ekki verið nógu skýr. Fyrst hafi verið talað um að leggja niður störf hálfan daginn og síðar hafi því verið breytt. Finnborg segir skipuleggjendur alla tíð hafa talað skýrt fyrir því að fólk leggi niður störf í heilan dag. „Það er leiðinlegt að þessi gagnrýni sé að koma upp en ég vona bara að vinnuveitendur taki tillit til þessa og gefi fólk færi á að taka þátt í skipulagðri dagskrá hér í Reykjavík. Það er líka verið að skipuleggja fundi um allt land: Ísafirði, Höfn, Akureyri, Hrísey og víðar þannig ég vona bara að vinnuveitendur horfi til þessa og gefi fólki sínu færi á að taka þátt í verkfalli með okkur.“ Kvennaverkfall Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Í Reykjavík hefst dagskráin klukkan 13:30 í Hljómskálagarðinum með sögugöngu. „Þar munum við ganga og hitta ýmsar persónur úr sögunni, meðal annars Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, frú Vigdísi Finnbogadóttur, við munum hitta alls konar hópa, listahópa, við munum hitta Grýlurnar, kvennaárskonur og svo framvegis. Þannig að það verður mikið fjör og mikið stuð,“ sagði Finnborg Salome Steinþórsdóttir, einn skipuleggjenda Kvennaverkfallsins, í kvöldfréttum Sýnar. Klukkan 15:00 hefjist svo baráttufundur við Arnarhól. „Þar sem horft verður til framtíðar, kröfurnar settar fram og mikið stuð og læti og hávær hróp frá hópnum held ég. Við vonum það allavega,“ bætti Finnborg við. Götulokanir í miðborginni á morgun. Lokað verður fyrir umferð um rauðumerktu göturnar frá klukkan 10 til 17 en hluti Lækjargötu verður lokaður frá frá 6 til 21. Sýn Skipuleggjendur Kvennaverkfallsins hafa kallað eftir því að konur og kvár leggi niður störf allan morgundaginn og vinnuveitendur sýni því skilning. Á sama tíma hefur borið á gagnrýni frá Samtökum atvinnulífsins á þá leið að þessi tilmæli hafi ekki verið nógu skýr. Fyrst hafi verið talað um að leggja niður störf hálfan daginn og síðar hafi því verið breytt. Finnborg segir skipuleggjendur alla tíð hafa talað skýrt fyrir því að fólk leggi niður störf í heilan dag. „Það er leiðinlegt að þessi gagnrýni sé að koma upp en ég vona bara að vinnuveitendur taki tillit til þessa og gefi fólk færi á að taka þátt í skipulagðri dagskrá hér í Reykjavík. Það er líka verið að skipuleggja fundi um allt land: Ísafirði, Höfn, Akureyri, Hrísey og víðar þannig ég vona bara að vinnuveitendur horfi til þessa og gefi fólki sínu færi á að taka þátt í verkfalli með okkur.“
Kvennaverkfall Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira